Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 22

Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 22
20 Þjóðmál VETUR 2008 á langri hefð abstraksjónar og fást fyrst og fremst við tæmingu malerískra mögu leika“ . Bragi Ásgeirsson sagði í Morgunblaðinu að upphenging myndanna væri ef til vill hið frumlegasta við sýninguna . „Þótt greina megi vel ásjáleg málverk innan um á þessari sýningu eru þau ekki umbrotasöm né eftirminnileg – þó greinir maður gjarnan mikla hugsun bak við sum þeirra .“16 8 . Frá nýju sjónarhorni Dagana 16 .–25 . janúar 1987 sýndi Eggert þrjátíu verk í Nýlistasafninu í Reykjavík . Þau mynduðu ákveðna heild og bók tengd- ist verkunum . Upphengingin vakti sérstaka athygli, myndirnar voru neðarlega á veggjum í neðri salnum, á miðhæð hússins var eitt verk á miðjum vegg og í efri salnum voru mynd irnar nær alveg upp við loft, þannig að áhorfand inn þurfti að horfa hátt upp og horfa á verkin frá nýju sjónarhorni . „Gerandinn er auðsjáanlega maður hinna há vaðalausu stemninga og djúpu hugsana,“ sagði Bragi Ásgeirsson í dómi í Morgun blað- inu .17 „En myndirnar luma á sér í einfald leika sín um og segja, er best lætur, margræða sögu um hugmyndir og áhrif er verða á vegi leit and- ans .“ Braga fannst sýningin í heild áhuga verð og sagði að hún skildi eftir góð hughrif . Aðalsteinn Ingólfsson skrifaði um sýning- una í DV .18 „Lágvær og fíngerð myndlist Eggerts Péturssonar stingur í stúf við flest annað sem ungir íslenskir myndlistarmenn aðhafast í dag,“ sagði hann . „Myndir Eggerts ganga að einhverju leyti út á náttúruleg ferli . . . Einkum og sérílagi virðist hann velta fyrir sér hugmyndinni um flæði, bæði í nátt úrufræði- legum og heimspekilegum skiln ingi .“ 9 . Vestur á fjörðum Eggert sýndi í sýningarsalnum Slunkaríki á Ísafirði 9 .–22 . maí 1987 . Þetta var innsetning, eitt verk samsett úr mörgum litlum . 19 10 . Sex blómamyndir Tíunda einkasýning Eggerts Péturssonar hér á landi var í Galleríi Sævars Karls við Bankastræti í Reykjavík frá því um miðjan ágúst og til 8 . september 1989 . Á sýning- unni voru sex nafnlaus myndverk, unnin á því ári, allt olíumálverk nema eitt unnið í gvass á pappír . Ódýrustu verkin kostuðu 40 þúsund krónur, það dýrasta 100 þúsund krónur . „Ef til vill mætti nefna þetta myndljóð, því að í þeim er einhver ofurviðkvæmur ljóðrænn strengur og um leið er í þeim heilmikið af heimspeki,“ sagði Bragi Ásgeirsson í Morg- unblaðinu .20 „Þessar myndir, sem láta svo lítið yfir sér, eru í raun þaulhugsuð tjáning lista- mannsins á brotabroti hlutveruleikans, og hér leitar hann mjög til jurtaríkisins, en samkvæmur sér, aðeins hluta þess .“ Bragi talaði um galdur og ríkidóm smáatriðanna og sagði myndirnar minna á verk meistara fyrri alda . Eggert hefur síðar sagt í viðtölum að þetta hafi verið fyrsta sýningin þar sem eingöngu voru blómamálverk . Málverk af fífum, málað 1999– 2001, 155x122 sentimetrar .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.