Þjóðmál - 01.12.2008, Síða 30

Þjóðmál - 01.12.2008, Síða 30
28 Þjóðmál VETUR 2008 Evrópa sækir fyrri styrk Nú togar einn kraftur: Evrópa sem er að sækja fyrri styrk . Hinn öflugi segull Brussel togar . Hin forna nýlenda er aftur á áhrifasvæði Evrópu . Meirihluti þjóðarinnar telur rétt að þjóðin gangi í Evrópusambandið . Til þess að ganga þar inn þarf Ísland að láta af hendi stjórn fiskimiða sinna, hátt í milljón ferkílómetra . Íslensk þjóð hefur orðið fyrir þungu áfalli með ónýta krónu og telur sig þurfa að komast í skjól í Brussel enda við ysta haf á ný, líkt og um aldir alda . Evrópa er að sameinast þar sem evran er öflugasti krafturinn . Spurning er hvort evran sameini álfuna líkt og dollar bjó til risaveldi Ameríku á 19 . öld . Giscard deEstaing, fyrrum Frakklandsforseti, sagði eitt sinn: „Heimurinn þarfnast sameinaðrar Evrópu . Vonandi verður Evrópa sameinuð um miðja öldina . Með forseta Evrópu horfum við til George Wash- ington .“ Hann vill kalla hið sameinaða ríki Europe Unie eða United Europe en getur vel fellt sig við United States of Europe . „Lengi lifi Evrópa,“ segir Giscard . Þetta er hið stóra álitaefni íslensks samtíma . Getur Ísland staðið á eigin fótum út við ysta haf? Getur og vill þjóðin standa utan Evrópusambandsins? Í því sambandi verður áleitin sú spurning hver þróunin verði í Evrópu . Verður Evrópa bandalag þjóða eða sameinast álfan í United States of Europe á næstu 50 árum – 100 árum eða 500 árum? Hvernig líður Íslandi í evrópsku stórríki; útkjálki – hornstrandir Evrópu eða dýnamískt hérað? Hver verður sérstaða þjóðar? Þetta eru álitaefnin sem tekin eru til skoðunar í Váfugli . Borgarskáldið Tómas Guðmundsson orti við stofnun lýðveldis: Og langi einhvern með land sitt í aðrar álfur, hann ætti að láta sjer nægja að fara það sjálfur . Því stefnan er ein – hvorki austur né vestur um haf – og vér ætlum oss sjálfir það land, er oss Drottinn gaf . Við látum helvítin hafa það,“ hrópaði Krummi úr brúnni og glotti við tönn . „Við fylgjum þér,“ svaraði Guðjón háseti Karls son á stýrinu . Skipið öslaði ölduna á fullri ferð, vélin öskr- aði líkt og ljón með reistan makka svo hljóm- aði um allan sjó . Elliði VE var glæsilegasta skip Eyjaflotans, mikið happafley sem klauf ölduna svo ekkert annað íslenskt fiskiskip náði slíkum hraða . Þeir félagarnir voru ekki á eftir þeim gula í þetta sinn . Þeir ætl uðu að vængstýfa Baskana sem voru í botnlausum karfa á Selvogsgrunni . Lífríki sjávar við Ísland hafði breyst svaka lega svo flökkustofnar höfðu orðið að biturri, djöful- legri martröð . Ísland hafði fengið rauða spjaldið og allt ákveðið í Brüssel . Íslenskir sjómenn urðu að horfa uppá djöfuls útlend ingana að veiðum á makríl, karfa og kolmunna þó fiskurinn væri í íslenskri lögsögu nánast öllum stundum . Og svo var það grálúðan, rækjan og síldin sem óð inná austfirska firði . Þeir höfðu gefið eftir 760 þúsund ferkílómetra hafsvæði til Brüssel . Flökkustofnar rétt skruppu út fyrir lögsöguna og þar með hrópaði Brüssel: Evrópskur flökkustofn svo allir eig’ann og við ráðum . „Sjö sinnum Ísland þar sem sjóræningjar _____________________ Úr 18 . kafla Váfugls skáldsögu Halls Hallssonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.