Þjóðmál - 01.12.2008, Síða 55

Þjóðmál - 01.12.2008, Síða 55
 Þjóðmál VETUR 2008 53 Það sem fyrst vakti athygli mína á bók inni Arabíukonur eftir Jóhönnu Kristjóns - dóttur var umfjöllun Þórunnar Hrefnu Sigur- jónsdóttur í Veru (5 . tbl . 2004) . Þórunn lýsti al gengum hugmyndum um stöðu arabískra kvenna, sem voru að miklu leyti í samræmi við mínar, þ .e . að þær væru kúgaðar og undir- okað ar . En svo var að skilja að lestur bókar- innar hefði opnað augu Þórunnar fyrir því að þetta væru í raun ekkert annað en fordómar . Í Kastljósþætti Sjónvarpsins 15 . febrúar 2005 voru fullyrðingar höfundar bókarinnar á sömu leið, að viðhorf Vesturlandabúa væru byggð á fordómum og að arabískar konur væru upp til hópa ánægðar með og kysu jafn- vel sitt hlutskipti sjálfar án þvingunar eða kúg unar . Athyglisvert þótti mér að heyra þetta, sér í lagi þar sem fyrri viðmælandi þátt arins var landlæknir sem skar upp herör gegn klámvæðingu Vesturlanda . Hann benti á beinar og óbeinar þvinganir sem verða þess vald andi að konur gera hluti sem þær finna og halda að til sé ætlast af þeim þótt það valdi þeim jafnvel líkamlegu tjóni og vanlíðan . Eftir viðtalið ákvað ég því að lesa bókina og get fullyrt að ekkert í bókinni gefi tilefni til að láta af þessum hugmyndum né skilgreina þær sem fordóma . Þvert á móti . Dæmin sem Þórunn tekur úr bókinni finn- ast mér sýna svo ekki verður um villst að arab- ísku konurnar eru kúgaðar og staða þeirra mjög bág . Þórunn virðist hvetja til „víðsýni“ sem að mínu mati er ómöguleg nema skellt sé skollaeyrum við staðreyndum . Umfjöllun fjölmiðla um bók Jóhönnu virðist reyndar öll á sömu leið . Hver á fætur öðrum „játa“ menn fordóma sína eða meðtaka gagnrýnilaust þessa nýju mynd sem dregin er upp . Staða kvenna í þessum heimshluta er skyndilega orðin ásættanleg og hlýtur niðurstaðan því að vera sú, að við þurfum ekki að óttast um þeirra hag né aðhafast nokkuð þeim til stuðnings . Hefðir og annað böl Þórunn segir: „Margt af því sem birtist okk-ur sem argasta kúgun og kvenfyrirlitning á sér skýringar í rótgrónum hefðum og þungri áherslu araba á fjölskyldugildin…“ Í þessum orðum felst beint eða óbeint samþykki fyrir kúg uninni ef „hefð“ er fyrir henni . Ég get ekki fallist á að hefðir eigi rétt á sér hefðanna vegna, þær mega a .m .k . ekki skaða neinn eða skerða rétt einstaklinganna . Ef brotið er á helmingi íbúa landanna, er þá ekki mál að breyta hefðunum? Hér á landi er hefð fyrir Svanhildur Steinarsdóttir Frábið mér víðsýni af þessu tagi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar: 4. hefti (01.12.2008)
https://timarit.is/issue/389253

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. hefti (01.12.2008)

Gongd: