Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 7

Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 7
 Þjóðmál SUmAR 2009 5 ar lumm ur . Eða var það Davíð Oddsson sem tók öll lánin og afhenti þau óreiðu mönn um án haldbærra veða? Var það Davíð Oddsson sem bjó til EES-regl urnar um bankastarfsemi? – Davíð skýrir sína hlið að nokkru í þessu hefti Þjóð mála en þar er birt hin eftirminnilega ræða hans á lands fundi Sjálf stæð isflokksins í vor (bls . 13–19) . Rík ástæða er til að birta ræðuna í heild þar sem hún var afflutt mjög í fjölmiðlum á sínum tíma . Í fjölmiðlunum hefur verið mikið gert úr því að umræddur hirðmaður skuldakónganna hafi gegnt ábyrgðarstörfum fyrir Sjálf s tæð- is flokkinn . En það hefur enginn fjöl miðill rifjað upp að maðurinn sagði sig úr flokkn - um fyrir fimm árum, mitt í orrahríðinni um fjöl miðla frumvarpið vorið 2004 þegar slík tíðindi þjónuðu baugs veld inu hvað best . Sér- stök við hafn arfrétt birtist í Frétta blað inu um afsögn mannsins úr Sjálfstæðisflokkn um . Þar lýsti hann því blákalt yfir að „of beld is gengi með ein ræð is drauma“ hefði tek ið Sjálf stæð- is flokk inn í gíslingu, ekkert minna! Hann bætti við að í sið uð um löndum hefði fyrir löngu verið búið að láta björn bjarna son og Davíð Odds s on taka pokann sinn! – Hann er greini lega enn við sama heygarðshornið í bók sinni (sjá bls . 86–91) . Allt annar bragur er á bók Þorkels Sig-ur laugs sonar, Ný framtíðarsýn . Þor kell bein ir m .a . sjónum að ábyrgð og stjórn ar- hátt u m stjórnenda og stjórn ar manna í fyrir- tækj um . Hann vill inn leiða nýja siði og endurvekja göm ul gildi sem huns uð voru í hrunadansi síð ustu ára . Þorkell telur að ásamt hinni efna hags- legu um gjörð skipti s t jórn un ar hætt i r fyrir tækja höf uð máli í þeirri upp byggingu sem fram undan er . Það er boðskapur bókar Þorkels að full ástæða sé til bjartsýni ef rétt sé á málum haldið við endurreisn íslensks atvinnulífs . Í bíóunum er nýlok ið við sýningu á nýrri heimildarmynd um Alfreð Elíasson og loftleiðir eftir Sig urgeir Orra Sig ur geir sson (sjá bls . 90) . ævi Alfreðs og saga loftleiða er sann- kallað ævintýri sem skemmtilegt er að kynn ast á ný í þessari mynd . Hún mun verða sýnd í þremur hlutum í ríkissjónvarp inu í haust . Myndin er byggð á bók ritstjóra Þjóð mála, Alfreðs sögu og Loftleiða, sem kom út fyrir aldarfjórð- ungi, haustið 1984 . bók- in er vænt an leg í kilju á næstu vikum . Góður maður hafði orð á því við rit stjóra Þjóð mála á frum sýn ingu mynd a r innar að eng um blöð um væri um það að fletta að Al freð El- ías son hefði ver ið einn af mestu mönn um Ís lands - sög unnar á 20 . öld . Óhætt er að taka undir það . Hinn mikli vöxtur loft leiða er til vitnis um óvenju lega fram- sýni, áræði, hugvitsemi og lagni Alfreðs, en loft leiða- æv in týrið stóð og féll með honum . Ólíkt hinum nýju útrásarvíkingum 21 . ald- ar sýndi Alfreð alla tíð mikið aðhald við rekstur síns fyrirtækis . Enda var það svo að hinir nýju útrásarvíkingar fundu ekki til mikillar sam kenndar með Alfreð . Fyrir nokkrum ár- um var leitað eftir styrk hjá fimm af helstu útrásar víkingunum til að gefa út Alfreðs sögu á ný í kilju . Hver þeirra var beðinn um að leggja fram lága fjárhæð eða kaupa 30–50 eintök af bók inni til að tryggja útgáfu hennar . Enginn út rásarvíking anna hafði minnsta áhuga á að heiðra minningu Alfreðs Elíassonar með þessum hætti .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.