Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 39

Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 39
 Þjóðmál SUmAR 2009 37 Hlynur jónsson Frjálshyggjumenn og Sjálfstæðisflokkurinn Það er þekkt staðreynd að Sjálfstæðis-flokkurinn er sá flokkur sem staðsettur er lengst til hægri í íslenskum stjórnmálum . Af öllum flokkum horfir hann mest til þess að einstaklingurinn njóti frelsis og að frels is regla sé ríkjandi í atvinnulífinu . Þess vegna hafa frjálshyggjumenn oftar en ekki kosið flokkinn – það hefur enginn annar kostur verið betri . Þetta þýðir þó ekki að Sjálf stæðis flokkurinn sé frjálshyggjuflokkur . Það er hann engan veginn og gera flestir hugsandi menn sér grein fyrir því . Þetta sést best með því að skoða nokkur mál sem flokk- urinn hefur staðið fyrir síðustu fjögur ár:1 • Stjórnmálaflokkar voru settir á fram­ færi ríkisins í árslok 2006 . • Tekjuskattur einstaklinga var hækkað ur úr 34,72% í 35,72% í byrjun árs 2007 . • Reykingabann á veitinga­ og skemmti­ stöðum var sett árið 2006 . • Tekjuskattur var hækkaður aftur um síð ustu áramót úr 35,72% í 37,20% . • Gjaldeyrishöft voru lögð á Íslendinga haustið 2008 . • Hundruðum milljóna var sólundað í 1 Heimild: andríki .is framboð til öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna . • Ríkisútgjöld jukust frá árinu 2006 til 2008 um 120 þúsund milljónir króna . • Skattgreiðendur voru gerðir ábyrgir fyrir milljarðaskuldum sem óreiðumenn stofn uðu til við rekstur banka og fjár- málafyrirtækja . Þegar litið er á þessi atriði er ljóst að hér er enginn frjálshyggjuflokkur á ferðinni . En hvers vegna kjósa frjálshyggjumenn þá Sjálfstæðisflokkinn? jú, eins og áður sagði er flokkurinn vænsti kosturinn af þeim sem bjóðast . Það er vond tilhugsun að þurfa að sætta sig við að vinstri menn stjórni landinu til ófarnaðar í góðmennskubrjálæði sínu . tilhugsun sem þó er orðin að veruleika eftir síðustu alþingiskosningar . Þetta veit Sjálfstæðisflokkurinn . Hann veit að hann er með atkvæði frjálshyggju- manna í vasanum . Hann gengur að þeim vísum og gerir þess vegna lítið sem ekkert til þess að koma til móts við hugsjónir þeirra . Staðreyndin er nefnilega sú að stefna flokksins byggist ekki á hugsjónum . Hún byggist á því hvernig hala má inn sem flest atkvæði án þess þó að fara á of áberandi hátt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.