Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 40

Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 40
38 Þjóðmál SUmAR 2009 yfir mörkin sem aðskilja vinstri og hægri stefnu í stjórnmálum . Afleiðingin af þessu er augljós . Sjálf stæðis- flokk urinn hefur sífellt meiri tilhneigingu til þess að sækja inn að miðjunni . Stefna flokksins breytist í átt að því að verða miðju stefna vegna þess að flokkurinn leitast stöðugt við að auka fylgi sitt . til þess hefur hann valið þessa leið . Útbreiðsla hug sjóna hefur fallið í gleymskunnar dá og popúlisminn tekið völdin . Sem frjálshyggjumaður á ég erfitt með að sætta mig við þetta . Flokkurinn er orðinn að miðjuflokki og hugsjónin um aukið frelsi einstaklingsins er virt að vettugi . Maður veltir þess vegna fyrir sér hvaða kosti maður hefur . Hvaða flokk á maður að styðja þegar staðan er svona? Svarið við því liggur að sjálfsögðu í augum uppi . Frjálshyggjumenn verða að stofna sinn eigin stjórnmálaflokk . Frjálshyggjan á undir högg að sækja eftir hrun efnahagsins síðasta haust . Ekki vegna þess að það sé hægt að kenna henni um það sem misfórst . Þeir sem hafa kynnt sér orsakir hrunsins gera sér fyllilega grein fyrir því að þar var engri frjálshyggju um að kenna, heldur sósíalisma í sinni verstu mynd . Samt vill fólk kenna henni um . ástæðan fyrir því er líka einföld . Sjálfstæðisflokkurinn var við völd þegar hrunið átti sér stað og frjáls hyggjumenn kjósa Sjálfstæðisflokkinn! Frjáls hyggjumenn hafa þess vegna svert orð spor stefnunnar með stuðningi við þann flokk sem þeir töldu vera vænsta kostinn en endaði með að bera mikla ábyrgð á hruni íslenska fjármálakerfisins með miðjumoði sínu . Það er ekki frambærileg afstaða að kjósa flokk af þeirri ástæðu einni að hann sé skásti kosturinn . Frjálshyggjumenn eru það margir að þeir þurfa ekki að sætta sig við slíkt . Þess vegna ættu þeir að snúa bökum saman og bjóða upp á það sem er best í stað þess að sætta sig alltaf við það sem er illskást . Skuldasúpa útrásarvíkinga Fram hefur komið að skuldir Þorsteins í Kók nema um 17 milljörðum . Og að skuldir Magga ármanns eru um 22 milljarðar . Pálmi í Fons skuldar um 22 milljarða í northern travel Holding og 20 milljarða í gjaldþroti Fons . Og fjórði baugsmaðurinn, Hannes Smára- son, virðist skulda nálægt 50 .000 . 000 .000 króna í þessum félögum sem eru í eigu hans . . . en þetta eru félög sem vitað er um og talsvert fleiri sem hafa farið í gegnum nafnabreytingar og erfitt er að rekja! Samtals eru þetta rúmlega 100 milljarðar sem þessir drengir skulda og allir keyptu í sömu félögunum sem tengjast baugi og bulluðu upp genginu og hirtu arðgreiðslur til erlendra eignarhaldsfélaga í sinni eigu . . . þeir munu ekki borga krónu af þessum skuldum . Aðrir Íslendingar munu verða hundeltir vegna húsnæðisskulda og verða á vanskila- skrá um ókomna framtíð . 100 .000 .000 .000 krónur til vildarvina baugsmanna . Fl Group skuldar 217 milljarða umfram eignir . baugur skuldar 160 milljarða umfram eignir . teymi skuldar 40 milljarða og 30 millj- arða án veða . landic Property skuldar svo hundruð milljarða til viðbótar . Eru menn hissa að allt hafi hrunið hérna? bRÉF tIl EGIlS HElGASOnAR, bIRt á VEFSÍðu HAnS, SiLFuREGiLS.iS .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.