Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 66

Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 66
64 Þjóðmál SUmAR 2009 Við komum hér saman í dag til að minnast þess, að 60 ár eru liðin frá því að Atlantshafsbandalagið var stofnað . Þess- ara merku tímamóta er minnst á verðugan hátt víða um lönd, enda fullt tilefni til miðað við árangursríkt starf bandalagsins . Ég vil þakka Samtökum um vestræna sam vinnu og Varðbergi fyrir að standa að því að efna til þessarar athafnar . Félögin hafa sameinað innan vébanda sinna áhuga- menn og stjórnmálamenn, sem hafa í áranna rás og allt frá því að Ísland gerðist stofnaðili bandalagsins, staðið vörð um þennan hornstein utanríkisstefnu Íslands . Verður það starf allt seint fullþakkað . Hér í þessum orðum er ætlun mín að bregða ljósi á nokkra atburði í sögu nAtO og aðildar Íslands að bandalaginu . Vissu lega er af mörgu að taka, því að saga samstarfs aðildarþjóða Atlantshafsbandalagsins er í raun einn merkasti og bjartasti kaflinn í heims sögunni frá lokum síðari heims styrj- ald ar innar . Markmið bandalagsins var að sameina krafta frjálsra lýðræðisríkja í andstöðu við heimsvaldastefnu kommúnista, sem var mótuð í Moskvu og hrundið í fram- kvæmd með vígbúnaði Sovétríkjanna og pólitískri íhlutun um heim allan . Atlants- hafsbandalagið hafði fyrir tuttugu árum fullan sigur í þessari baráttu . Aðildarríki bandalagsins töldu hins veg ar nauðsynlegt að halda sameiginlegri varð- stöðu sinni áfram, þrátt fyrir hinn frið- samlega sigur . á undanförnum tveimur ára tugum hefur Atlantshafsbandalagið tekið stakkaskiptum . bandalagsríkjum hefur fjölgað með þátttöku þjóða, sem áður lutu einræði kommúnista, og nAtO lætur að sér kveða í hernaðarátökum og nægir að nefna Afganistan því til staðfestingar . á tímum kalda stríðsins hefði aldrei kom ið til álita við val á framkvæmdastjóra nAtO að láta niðurstöðu ríkisstjórna að ildar þjóð anna ráðast af afstöðu Kremlverja . nú berast hins vegar fréttir um, að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dan merkur, eigi undir högg að sækja sem hugsan legur framkvæmdastjóri vegna andstöðu ríkisstjórna múslima . björn bjarnason 60 ár – Ísland í nAtO Erindi flutt á hátíðarfundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs 4 . apríl 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.