Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 75

Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 75
 Þjóðmál SUmAR 2009 73 Inngangan í nAtO 1949 var umdeild ákvörðun, sem klauf þjóðina í and- stæð ar fylkingar . Menn greindi á um svör við brennandi spurningum: Var sjálfstæði Íslands raunverulega hætta búin? Hafði reynsla smáþjóða á millistríðsárunum ekki kennt þeim endanlega þá lexíu, að hlutleysið væri haldlaus flík? Voru þeir, sem beittu sér fyrir þessari örlagaríku ákvörðun, þjóðníðingar og landráðamenn, eins og margir trúðu á þeim tíma? Eða voru þarna að verki ábyrgir stjórnmálamenn og framsýnir, sem sáu fyrir að það yrði að tryggja nýfengið sjálf stæði fyrir hugsanlegri ásælni óvinveittra afla? Hafa áhyggjur hinna bestu manna um að aðildin að nAtO og dvöl bandarísks her - liðs í landinu í kjölfarið mundi hafa í för með sér endanlok íslensks sjálfstæðis, þjóð- ernis og menningar – hafa þessar áhyggjur reynst vera á rökum reistar? Dómur reynslunnar Sextíu árum síðar getum við metið svör in við þessum spurningum í ljósi reynslunnar . jafnvel þótt Stalíni hafi verið meira í mun að loka hinar föngnu þjóðir Sovétsins inni í þjóðafangelsi sínu en að leggja afganginn af Evrópu undir sig, þá er það hygginna manna háttur að taka út trygg ingu fyrir- fram . Slagorðið „þú tryggir ekki eftir á“ er enn í fullu gildi . Óttinn við endalok íslensks þjóðernis reyndist ekki á rökum reistur – alla vega ekki í það skiptið . Ég lærði því snemma að bera virðingu fyrir bjarna benediktssyni, þáverandi utanríkisráðherra, af því að hann þorði að fylgja eftir sannfæringu sinni, þrátt fyrir harða og óbilgjarna gagnrýni andstæðinga . Kjarklitlir stjórnmálamenn eru gagnslausir stjórnmálamenn . Ef við ekki vissum það áður, þá vitum við það núna . Við þurfum ekki annað en að líta í kringum okkur . niðurstaða mín um reynsluna af hinu liðna er því afdráttarlaus . Atlantshafsbanda- lagið var trúlega árangursríkasta varnar- bandalag sögunnar . lýðræðið hélt velli . Evrópa hefur notið friðar í 60 ár, – lengur en sögur fara af fyrr á tíð . Og Ísland naut góðs af veru sinni í nAtO . Þetta var fínn klúbbur . Hin nýfrjálsa þjóð hóf vegferð sína jón baldvin Hannibalsson Heimavarnarlið eða heimslögregla? nAtO 60 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.