Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 93

Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 93
 Þjóðmál SUmAR 2009 91 málið . breska eftirlitinu hafi verið „sýnt fram á að þessir fjármagnsflutningar voru hluti af eðlilegri fjármögnun Kaupþings en ekki einhliða flutningur á fjármagni,“ segir Ólafur í bók sinni og bætir við: „Það sést best á því að þegar Hector Sants ræddi við Hreiðar Má á miðvikudeginum 8 . október, eftir að S&F hafði verið knúið í greiðslustöðvun, þakkaði hann Hreiðari sérstaklega fyrir heilindi sem hann og starfsfólk bankans hefði sýnt á þessum erfiðu tímum . Það er fráleitt að æðsti yfir- maður breska fjármálaeftirlitsins hefði hrós- að Kaupþingsmönnum með þessum hætti ef ekki hefði öllum grunsemdum þá þegar verið eytt .“ Hér er aðeins lýst annarri hlið þessa máls, það er Kaupþingshliðinni, og lesandinn er þess vegna ekki viss um, að öll sagan sé sögð . Hann hefur jafnvel ástæðu til að draga í efa að svo sé, því að í þessu tilviki eru öll kurl ekki komin til grafar og gera líklega ekki, fyrr en rann sóknarnefnd alþingis skilar skýrslu sinni . Oft mætti ætla af frásögn Ólafs, að hann gleymdi heildarmyndinni af því, sem í raun gerðist, í leit sinni að „sökudólgi“ . Við lýsingu á grundvallarþáttum at- burðarás ar innar styðst hann við tvær skýrsl ur, annars vegar eftir Ingimund Frið riks son, þáv . seðlabankastjóra, frá 6 . febrúar 2009 og hins vegar við skýrslu hag fræð ing anna Gylfa Zoëga og jóns Dan íels sonar frá 9 . febrúar 2009 . birtir hann kafla úr þessum skýrsl um og bætir við eigin athugasemdum . bókin ber þess merki, að hún er rituð í kappi við tímann og við atburðarás, sem enn er að skýrast . Þess vegna hefur höfundi ekki gefist tóm til að líta á málavöxtu úr nægilega mikilli fjarlægð til að ná utan um þá á skipulegan hátt . textinn er læsilegur og frágangur góður að öðru leyti en því, að engin nafnaskrá er í bókinni . á tvennum vígstöðvum börkur Gunnarsson: Hvernig ég hertók höll Saddams, Sögur útgáfa, Reykjavík 2008, 160 bls . Eftir Sigurgeir Orra Sigurgeirsson börkur Gunnarsson er hermaður sem lætur sér ekki eina víglínu nægja heldur berst á tvennum vígstöðvum; í Írak og í ástum . Stríðin tvö leika hann grátt og vart má á milli sjá hvort er honum hættulegra . ástarsambandið er við það að springa einn daginn og vinnustað ur hans er við það að springa hinn daginn . Sálartetrið er á brún hengiflugsins einn daginn og allar áætlanir um verkefn- in fyrir nAtO eru í upp námi hinn dag- inn . Að tvinna saman tveimur stríðum er snjallt hjá berki . Í fyrstu fannst mér að vísu farið óþarflega náið í hlutina, „Spare me the details!“ eins og stundum er sagt á ensku málsvæði . En það jafnaði sig þegar á leið og svo saknaði ég þess . Það er áhugavert að fá innsýn í þennan heim sem börkur dvelst í . Daglegt líf í Írak við uppbygginguna . Hætturnar sem leyn ast við hvert fótmál og Írakarnir sem taka þátt í uppbyggingu lands síns týna töl unni einn af öðrum (á hryllilegasta hátt að því er virðist) . Alþjóðastofnanir á borð við nAtÓ eru ekki lausar við skriffinnskuna og goggunar röðina . Vesalings börkur verður fyrir barðinu á misvísandi ákvörðunum, on/off heilkenninu . Ég er engu nær um hvernig uppbyggingarstarfinu miðar í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.