Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 49
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 91. árg. 2015 45 Fyrir mistök urðu nokkrar villur í prentaðri útgáfu greinarinnar „Óframkvæmd hjúkrun á sjúkrahúsum á Íslandi: Lýsandi rannsókn“ í síðasta tölublaði Tímarits hjúkrunarfræðinga. Er beðist velvirðingar á því. Leiðrétta grein er nú að finna á vef tímaritsins og er lesendum bent á að nota þessa útgáfu. LEIÐRÉTTING – ÓFRAMKVÆMD HJÚKRUN Greinin er mikilsvert framlag til þekkingar manna á vinnu­ aðstæðum hjúkrunarfræðinga og viðleitni þeirra til þess að bæta öryggi sjúklinga. Fyrsti höfundur greinarinnar, Helga Bragadóttir, hefur rannsakað ýmsar hliðar þessa máls og eru lesendur hvattir til þess að kynna sér rannsóknir hennar. Tímarit hjúkrunarfræðinga hefur til dæmis birt eftirfarandi greinar, ritrýndar og óritrýndar: Helga Bragadóttir, Hlín Árnadóttir og Bryndís Bjarnadóttir (2010). Lyfjamistök hjúkrunarfræðinga á sjúkrahúsum. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 86(3), 6­11. Alda Ásgeirsdóttir og Helga Bragadóttir (2011). Rannsókn á vinnu og vinnuumhverfi sjúkraliða á bráðalegudeildum Landspítala. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 87(5), 48­55. Sveinfríður Sigurpálsdóttir, Ragnar F. Ólafsson og Helga Bragadóttir (2012). Viðbótarvinnuálag á hjúkrunarfræðinga í bráðaþjónustu: Lýsandi rannsókn. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 88(5), 50­56. Sigrún Gunnarsdóttir og Helga Bragadóttir (2012). Þættir sem hafa áhrif á vinnu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á bráðalegudeildum. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 88(1), 46­56. Helga Bragadóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Brynja Inga dóttir, Katrín Blöndal, Lovísa Baldursdóttir og Elín J.G. Hafsteins dóttir (2013). Örugg lyfjavinna hjúkrunarfræðinga – lengi býr að fyrstu gerð. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 89(5), 44­47. Félagsmenn með fulla aðild að Fíh eru hjúkrunarfræðingar sem eru félagsmenn og þiggja laun skv. kjarasamningi sem félagið hefur gert fyrir þeirra hönd og/eða greiða félagsgjöld af dagvinnulaunum og atvinnu- veitandi greiði tilskilin gjöld í sjóði félagsins f.h. starfsmannsins. Félagsmenn með fagaðild að Fíh eru hjúkrunarfræðingar sem hafa óskað eftir fagaðild og greitt fagaðildargjald til félagsins en þiggja ekki laun samkvæmt kjarasamningi félagsins. Lífeyrisþegar teljast til fagaðila. Aðalfundur 2015 Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn mánudaginn 18. maí 2015 á Grand Hótel, Reykjavík. Allir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi. Atkvæðisrétt hafa félagsmenn með fulla aðild og fagaðild sem skrá sig til þátttöku á fundinn fyrir 11. maí. Aðrir fundarmenn hafa þar ekki atkvæðis- rétt. Nánar auglýstur síðar á vefsvæði félagsins www.hjukrun.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.