Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Page 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Page 8
www.oryggi.is Hringdu í 570 2400 og fáðu öryggi í áskrift Úthringingar Við bjóðum upp á þá þjónustu að hringja reglulega í hnapp hafa, t.d. einu sinni á sólarhring. Hjúkrunarfræðingar á vakt allan sólarhringinn Í vaktmiðstöð Öryggismiðstöðvarinnar eru hjúkrunarfræðingar alltaf á vakt, allan sólarhringinn, alla daga ársins. Öryggishnappur – armband eða hálsmen Þegar þrýst er á öryggishnappinn heyrist viðvörunartónn á staðnum og boð berast strax til vaktmiðstöðvar Öryggis miðstöðvarinnar. Um leið og viðvörun birtist á skjá vaktmiðstöðvar opnast talsamband milli viðskiptavinar og öryggisvarðar. Hljóðneminn á tækinu er mjög næmur til að talsamband náist sem víðast á heimilinu. Hreyfiskynjari með ferlivöktun Hreyfiskynjarinn sendir boð til vaktmiðstöðvar greini hann ekki hreyfingu í íbúð í tiltekinn tíma. Reykskynjari Boðið er upp á þráðlausan reykskynjara beintengdan vaktmiðstöð Öryggismiðstöðvarinnar. Kannanir sýna að brunavörnum er verulega ábótavant hjá stórum hópi eldri borgara. Rápvörn Öryggishnappur sendir frá sér útvarps­ bylgjur til móttakara sem staðsettir eru við útganga. Rápvörn hentar t.d. hluta Alzheimer sjúklinga. Mottur þrjár tegundir Svefn: Mottan er sett undir dýnu og greinir mjög nákvæm lega andardrátt, hjartslátt og hreyfingar þess sem sefur. Gólf: Mottan er sett á gólf og þannig er t.d. hægt að greina ef aðili, sem ekki ferðast um án aðstoðar, hefur í hyggju að fara fram úr. Flog: Sérhönnuð motta sem greinir byrjunareinkenni floga kasta. Mottan er sett undir dýnu og sendir boð án tafar þegar flogakast greinist. Einnig er hægt að fá hita­, vatns­ og gas skynjara sem eru beintengdir við vaktmiðstöð. Aðrir skynjarar PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 02 86 1 Aukin þjónusta við aldraða

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.