Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Blaðsíða 31
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 86. árg. 2010 27 „fagmennska og langtímahugsun var í molum“ (sjá www. andrisnaer.is). Endurskoðun á samkeppni og samtryggingu og endurskoðun á gildum samfélagins, eins og fram kom á þjóðfundinum 2009. Rannsóknarnefnd Alþingis bendir í 8. hefti skýrslunnar á fagmennsku sem mikilvæga stoð til að endurreisa samfélagið. Fagmennska styður velferð og heilsueflingu. Ákall samtímans um nýjar áherslur rímar við kjarna hjúkrunar og fjölmarga þætti sem efla lífsgæði og heilsu okkar sjálfra og skjólstæðinganna. Stoðir velferðar eru þær sömu og kjarni hjúkrunar. Kjarni hjúkrunar endurspeglast í innviðum fag mennsku, siðareglum og stefnu félagsins. Umhyggja, réttlæti, þekking, ábyrgð, sjálfræði, hugsjón, frumkvæði, sam ­ félagskennd og samvinna eru kjarni hjúkrunar og jafnframt undirstaða heilsueflingar og velferðar. Skyldur hjúkrunarfræðinga snúa að skjólstæðingunum og samfélaginu. Til að fullnægja þörfum annarra þurfum við fyrst að sinna eigin þörfum. Umhyggja og fagmennska eru kjarni hjúkrunar og jafnframt fyrirferðarmiklir áhrifaþættir velgengni og velferðar í starfi og forsendur heilsueflingar. Tækifæri okkar til heilsueflingar eru hvarvetna. Við þurfum að standa hvert með öðru og stappa í hvert annað stálinu, hafa kjark til að horfast í augu við staðreyndir, djörfung til að sjá og nýta möguleika okkar og kjark til að láta rödd okkar heyrast. Lykill að þessu er fagmennska. Drifkraftur fagmennsku er öflug og traust forysta hjúkrunar og hjúkrunarfræðinga. Við höfum öll forystu á höndum. Tökum forystu í eigin málum. Sýnum forystu í málum samferðafólks okkar. Tökum forystu í málefnum skjólstæðinga hjúkrunar. Heimildir Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir (2008). „Að fá á tilfinninguna að maður skipti máli.“ – Sálfélagslegt umhverfi á bráðalegudeildum LSH. Viðhorf og upplifun hjúkrunarfræðinga. Óbirt MPH­ritgerð í lýðheilsuvísindum. Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík. Bryndís Þorvaldsdóttir (2008). „Við berum Landspítalann á bakinu.“ Upplifun og líðan hjúkrunarfræðinga í starfi og viðhorf þeirra til vei­ kindafjarvista. Óbirt MS­ritgerð í mann auðsstjórnun. Reykjavík: Háskóli Íslands, viðskipta­ og hagfræðideild. Eriksson, M., og Lindström, L. (2008). A salutogenic interpretation of the Ottawa Charter. Health Promotion International, 23 (2), 190­199. Erla Björk Sverrisdóttir (2009). Vægi þjónandi forystu og starfsánægju. Forprófun á mælitæki þjónandi forystu á hjúkrunarsviðum sjúkrahúsa á suðvesturhluta landsins. Óbirt MS­rannsókn í hjúkrunarfræði. Reykjavík: Háskóli Íslands, hjúkrunarfræðideild. Helga Bragadóttir (2009). Öryggi í heilbrigðisþjón ustu. Þekking og man­ nafli í hjúkrun á bráðalegudeildum: verkferlar og vinnuumhverfi hjúk­ runarfræðinga og sjúkraliða. Athuganir á vinnu og vinnuumhverfi hjúk­ runarfræðinga og sjúkraliða á bráða lyf­ og skurðlækninga legudeildum Landspítala. Skýrsla með helstu niðurstöðum athugana. Reykjavík: Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði. Kendall, S. (ritstjóri) (1998). Health and Empowerment. Research and Practice. London: Arnold. Kuper, H., Singh­Manoux, A., Siegrist, J., og Marmot, M. (2002). When reciprocity fails: effort­reward imbalance in relation to coronary heart disease and health functioning within the Whitehall II study. Occupational Environmental Medisine, 59 (11), 777­784. Nieuwenhuijsen, K., Bruinvels, D., og Frings­Dresen, M., 2010. Psychosocial work environment and stress­related disorders, a systematic review. Occupational Medicine, 60 (4), 277­286. Nutbeam, D., 2008. The evolving concept of health literacy. Social Science & Medicine, 67, 2072­2078. Nyberg, A., Alfredsson, L., Theorell, T., Westerlund, H., Vahtera, K., og Kivimäki, M., (2008). Managerial leadership and ischaemic heart dis­ ease among employees: the Swedish WOLF study. Occupational Environmental Medicine, 66 (1), 51­55. RNAO (2008). Healthy Work Environments Best Practice Guideline. Workplace Health, Safety and Well­being of the Nurse. Sótt 30. september á http:// www.rnao.org/Storage/36/3089_RNAO_BPG_Health_Safety.pdf. Sigrún Gunnarsdóttir (2006). Quality of working life and quality of care in Icelandic hospital nursing. Reykjavík: Rannsóknarstofa í hjúkrunarfræði, Háskóli Íslands. Sigrún Gunnarsdóttir (2008). Þátttökurannsókn og jafningjastuðnin­ gur deildarstjóra á fjórum sviðum LSH 2005­2007. Óbirtar rannsóknarniðurstöður. WHO (1986). Ottawa charter for health promotion. Sótt 20.9. 2010 á http:// www.who.int/hpr/NPH/docs/ottawa_charter_hp.pdf. WHO (2005). Bangkok charter for health promotion. Sótt 20.9. 2010 á http:// www.who.int/healthpromotion/conferences/6gchp/bangkok_charter/en/. ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.