Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Page 64

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Page 64
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 86. árg. 201060 öllum klösunum, að ekki var marktækur munur á mati á gagnsemi upplýsinga og áreiðanleika upplýsinga í fjölmiðlum og á internetinu (tafla 4). Heilsuhegðun Marktækur munur var á mataræði klasanna (1 er lægst, 8 hæst) og hreyfingu (1 er lægst, 5 hæst) en þetta sést í töflu 7. Taflan sýnir að óvirkir og miðlungsvirkir neyttu ávaxta sjaldnar en miðlungsóvirkir. Einnig neyttu óvirkir ávaxta sjaldnar en virkir. Hvorki var marktækur munur á miðlungsvirkum og óvirkum né miðlungsvirkum og virkum. Óvirkir neyttu salats/ rifins grænmetis og annars hrás grænmetis sjaldnar en hinir klasarnir. Miðlungsvirkir neyttu annars hrás grænmetis sjaldnar en miðlungsóvirkir, ekki var marktækur munur á miðlungsóvirkum og virkum. Óvirkir og virkir neyttu soðins grænmetis sjaldnar en miðlungsóvirkir, ekki var marktækur munur á miðlungsóvirkum og miðlungsvirkum (Tukey, p<0,05). Óvirkir hreyfðu sig sjaldnar en virkir, miðlungsóvirkir og miðlungsvirkir skáru sig ekki marktækt úr hinum klösunum tveimur (Tukey, p<0,05). UMRÆÐA Miðlun fræðslu um heilsueflingu til almennings er mikilvægur þáttur í starfi hjúkrunarfræðinga. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka upplýsingahegðun Íslendinga á sviði heilsu og lífsstíls sem og heilsuhegðun þeirra í þeim tilgangi að efla Tafla 3. Upplýsingaleit þátttakenda af ásetningi. Upplýsingamiðlar og heimildir Óvirkir Miðlungs- óvirkir Miðlungs- virkir Virkir Fjölmiðar 1,68a 2,21b 3,09c 3,47d Dagblöð 1,83a 2,48b 3,37c 3,68c Auglýsingar í dagblöðum/tímaritum 1,56a 1,98b 3,00c 3,46d Fréttir í sjónvarpi/útvarpi 1,75a 2,40b 3,47c 3,59c Afþreyingarþættir í sjónvarpi/útvarpi 1,70a 2,06b 3,06c 3,38c Íþróttaþættir í sjónvarpi/útvarpi 1,71a 1,86a 2,93b 3,32c Heimildaþættir í sjónvarpi/útvarpi 1,88a 2,96b 3,41c 3,65c Umræðuþættir í sjónvarpi/útvarpi 1,72a 2,38b 3,29c 3,55c Auglýsingar í sjónvarpi/útvarpi 1,46a 1,60a 2,77b 3,31d Tímarit 1,54a 2,19b 2,51c 3,33d Sérfræðingar 1,60a 2,93c 2,35b 3,03c Tímarit um heilbrigðismál 1,69a 2,77b 2,55b 3,20c Bæklingar frá aðilum innan heilbrigðiskerfisins 1,83a 3,17c 2,72b 3,18c Bæklingar frá öðrum 1,36a 2,30b 2,21b 2,93c Alfræðirit/handbækur um heilbrigðismál 1,47a 2,79c 1,98b 3,01c Skóli – við nám 1,45a 3,48d 1,83b 2,92c Tala við sérfræðinga í heilbrigðiskerfinu 1,80a 3,10c 2,28b 2,90c Internet 1,29a 2,08b 1,31a 2,90c Umræðu­ eða fréttahópar 1,26a 1,60b 1,18a 2,43c Tímarit/dagblöð á internetinu 1,24a 2,11b 1,48a 2,93c Vefsíður frá aðilum innan heilbrigðiskerfisins 1,37a 2,86b 1,41a 3,18c Vefsíður gefnar út af öðrum 1,37a 2,38b 1,29a 3,20c Auglýsingar á internetinu 1,20a 1,46a 1,21a 2,77b Persónuleg samskipti 2,15a 3,63bc 3,30b 3,89c Tala við fjölskyldumeðlimi/ættingja/nána vini 2,32a 3,75bc 3,44b 3,95c Tala við aðra (t.d. vinnufélaga/íþróttaþjálfa) 1,99a 3,52bc 3,16b 3,83c Í töflu 3 eru heildarmeðaltöl birt fyrir fjölmiðla, sérfræðinga, internet og persónuleg samskipti. Meðaltöl eru birt fyrir hverja heimild. Fjögur hæstu meðaltöl hvers klasa eru feitletruð og fjögur lægstu meðaltölin eru skáletruð. Marktækur munur er á meðaltölum klasa (Tukey, p<0,05) ef þau hafa mismunandi brjóstvísa. Merkir a að hópur hefur lægsta meðaltalið. Ekki er marktækur munur á klösunum með sömu brjóstvísa.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.