Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Qupperneq 67

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Qupperneq 67
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 86. árg. 2010 63 Ritrýnd fræðigrein áreiðanlegar. Einnig töldu meðlimir allra klasanna að ekki væri marktækur munur á gagnsemi og áreiðanleika upplýsinga í fjölmiðlum og á internetinu. Óvirkir voru fjölmennasti klasinn (148) með fleiri karla (64,9%) en konur (35,1%), heldur meira af eldra fólki en yngra og með minnstu menntunina. Hegðun þeirra er einnig óheilsusamlegust. Þær niðurstöður, að óvirkir leituðu sjaldnast að upplýsingum, eru í samræmi við fyrri rannsóknir sem hafa sýnt að konur leita oftar heilsutengdra upplýsinga en karlar (Ágústa Pálsdóttir, 2003; Fox, 2005; Kassulke o.fl., 1993) og að fólk með meiri menntun leiti frekar upplýsinga en fólk með minni menntun (Ágústa Pálsdóttir, 2003; Beier og Ackerman, 2003). Miklu skiptir að fræðsla um heilsueflingu nái til allra þjóðfélagsþegna svo að þeir hafi tök á að bregðast við og bæta lífsstíl sinn. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að fólk með litla menntun, einkum karlmenn, sé hópur sem rannsaka þurfi enn frekar og sem hjúkrunarfræðingar þurfi að huga sérstaklega að. Nauðsynlegt er að auka áhuga þessa hóps á heilsusamlegu líferni og koma með árangursríkari hætti á framfæri við hann upplýsingum sem hann telur áreiðanlegar og jafnframt að geti komið sér að gagni við að bæta hegðunarvenjur. ÞAKKIR Höfundur vill koma á framfæri þökkum til Rannsóknarstofu í matvælafræði en spurningar um mataræði, sem notaðar eru í rannsókninni, eru fengnar þaðan. Einnig er starfsfólki Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands þakkað fyrir sérfræðiaðstoð við gagnaöflun og greiningu gagna. Heimildaskrá Agada, J. (1999). Inner­city gatekeepers: An exploratory survey of their infor­ mation use environment. Journal of the American Society for Information Science, 50 (1), 74–78. Aldenderfer, M.S., og Blashfield, R.K. (1984). Cluster analysis. Iowa: Sage University Papers. (Quantitative Applications in the Social Sciences, 44.) Ágústa Pálsdóttir (2003). Icelandic citizens’ everyday life health information behaviour. Health Informatics Journal, 9, 225–240. Ágústa Pálsdóttir (2005). Health and Lifestyle: Icelanders’ Everyday Life Information Behaviour. Åbo: Åbo Akademi University press. (Doktorsritgerð.) Ágústa Pálsdóttir (2008). Information behaviour, health self­efficacy beliefs and health behaviour in Icelanders’ everyday life. Information Research, 13 (1), grein 334. Sótt 20. maí 2009 á http://InformationR.net/ir/13­1/ paper334.html. Ágústa Pálsdóttir (2009). Seeking information about health and lifestyle on the Internet. Information Research, 14 (1), grein 389. Sótt 20. maí 2009 á http://InformationR.net/ir/14­1/paper389.html. Ágústa Pálsdóttir (2010). The connection between purposive information seeking and information encountering: A study of Icelanders’ health and lifestyle information seeking. Journal of Documentation, 66 (2), 224–244. Bandura, A. (1997). Self­efficacy: the exercise of control. New York: W.H. Freeman. Beier, M.E., og Ackerman, P.L. (2003). Determinants of health knowledge: An investigation of age, gender, abilities, personality, and interests. Journal of Personality and Social Psychology, 84, 439–447. Chatman, E.A. (1985). Information, mass media use and the working poor. Library & Information Science Research, 7, 97–113. Downie, R.S., Tannahill, C., og Tannahill, A. (1996). Health promotion: mod­ els and values (2. útg.). Oxford: Oxford University Press. Dutta­Bergman, M.J. (2004). Primary sources of health information: com­ parisons in the domain of health attitudes, health cognitions, and health behaviours. Health Communication, 16 (3), 273–288. Evans, W.D. (2006). How social marketing works in health care. British Medical Journal, 332 (20 May), 1207–1210. Everitt, B.S., Landau, S., og Leese M. (2000). Cluster analysis (4. útg.). London: Arnold. Fox, S. (2005). Health information online: Eight in ten internet users have looked for health information online, with increased interest in diet, fit­ ness, drugs, health insurance, experimental treatments, and particular doctors and hospitals. Washingtonborg: Pew Internet & American Life Project. Sótt 22. maí 2009 á http://www.pewinternet.org/~/media//Files/ Reports/2005/PIP_Healthtopics_May05.pdf.pdf. Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Örn Ólafsson og Vilmundur Guðnason (2005). Þróun ofþyngdar og offitu meðal 45­64 ára Reykvíkinga á árunum 1975­1994. Læknablaðið, 91 (1), 115–121. Hrafn V. Friðriksson (1992). Forvarnakönnun 1992 : Forvarnir langvinnra sjúkdóma, fjölmiðlar og heilbrigðisfræðsla, heilsufarseftirlit og áhættu­ þættir, lífsbreytingar og samanburður við samskonar könnun frá 1989. [Reykjavík]: Heilbrigðis­ og tryggingamálaráðuneytið. (Heilbrigðis­ og trygginga málaráðuneytið. Rit 3.) Huntington, P., Nicholas, D., Williams, P., og Gunter, B. (2002). Characterising the health information consumer: an examination of digital television users. Libri, 52, 16–27. Johnson, T. (1998). Shettuck lecture: medicine and the media. The New England Journal of Medicine, 339 (2), 87–92. Kassulke, D., Stenner­Day, K., Coory, M., og Ring, I. (1993). Information­ seeking behaviour and sources of health information: Associations with risk factor status in an analysis of three Queensland electorates. Australian Journal of Public Health, 17 (1), 51–57. Kreuter, M.W., og Wray, R.J., (2003). Tailored and targeted health com­ munication: Strategies for enhancing information relevance. American Journal of Health Behaviour, 27 (suppl. 3), 227–232. Krikelas, J. (1983). Information­seeking behaviour: patterns and concepts. Drexel Library Quarterly, 19 (2), 5­20. Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir (2002). Hvað borða Íslendingar: könnun á mataræði Íslendinga 2002: helstu niðurstöður. Reykjavík: Manneldisráð Íslands. Mackenbach, J.P. (2006). Health inequalities: Europe in profile. [s.l.]: UK Presidency of the EU. Mettlin, C., og Cummings, M. (1982). Communication and behavior change for cancer control. Progress in Clinical & Biological Research, 83, 135–148. Nordic Council of Ministers (2003). The Norbagreen 2002 study: Consumption of vegetables, potatoes, fruit, bread and fish in the Nordic and Baltic countries. Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin. Pennbridge, J., Moya, R., og Rodrigues, L. (1999). Questionnaire survey of California consumers´ use and rating of sources of health care informa­ tion including the Internet. Western Journal of Medicine, 171 (5/6), 302. Prochaska, J.O., og Velicer, W.F. (1997). The transtheoretical model of health behavior. American Journal of Health Promotion, 12 (1), 38–48. Suls, J. (1982). Social support, interpersonal relations, and health: Benefits and liabilities. Í Sanders, G.S., og Suls, J. (ritstj.), Social Psychology of Health and Illness (bls. 255–277). Hillsdale, Nýju­Jersey: L. Erlbaum Associates. Taylor, R.S. (1991). Information use environments. Í Derwin B. og Melvin J. Voigt (ritstj.), Progress in communication sciences (bls. 217–255). Norwood, Nýju­Jersey: Ablex. Valente, T., Poppe, P.R., og Merritt, A.P. (1996). Mass media generated interpersonal communication as sources of information about family planning. Journal of Health Communication, 1, 259–273. Wilson, T.D. (2000). Human information behaviour. Informing Science, 3 (2), 49–56. World Health Organization (1986). Health Promotion (HPR): Ottawa Charter for Health Promotion: First International Conference on Health Promoting, Ottawa, 21 November 1986. Sótt 22. maí 2009 á http://www.who.int/ hpr/NPH/docs/ottawa_charter_hp.pdf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.