Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 81

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 81
 Þjóðmál VOR 2010 79 Þegar hin ágæta ævisaga Jóns Leifs eftir Árna Heimi Ingólfsson var kynnt sl . haust birtist frétt í Morg un blaðinu undir fyr ir sögninni „Bauð kon ung dóm yfir Ís- landi“ (Mbl . 8 . ágúst 2009) . Í fréttinni var þetta m .a . haft eftir höfundi bókarinnar: „Vorið 1938 var Jón einn þriggja Íslend inga sem gengu á fund embættismanns í áróð- ursmálaráðuneyti Göbbels og buðu em bætt- is manninum Friedrich Christian prins af Schaumburg-Lippe konungdóm yfir Íslandi . Jón hafði þungar áhyggjur af stöðu Íslands eftir sambandsslitin við Dani og honum þótti Íslandi best borgið sem konungsríki og þóttist viss um að listin myndi dafna best þannig, þar sem hún væri í eðli sínu aristókratísk og þyrfti sterka, fjárhagslega bakhjarla . Með þetta í huga fer hann ásamt Guðmundi Kamban og Kristjáni Alberts- syni og býður prinsinum af Schaumburg- Lippe konungstign yfir Íslandi . Jón vonaðist til að listelskur konungur myndi taka hann upp á arma sína og skapa honum fullkomna aðstöðu til listsköpunar,“ segir Árni Heimir m .a . um innihald bókarinnar . Blaðamaður Morgunblaðsins klykkir síðan út með þessum orðum: Um þennan merkilega atburð [svo!] hefur áður verið fjallað á prenti, í bókinni Kóng við viljum hafa! eftir Örn Helgason sem kom út árið 1992 . Ég skrifaði grein í Morgunblaðið um þessa bók eftir að hún kom út á sínum tíma („Fjöður verður að hænu og hænan að jólasteik“, Mbl . 8 . janúar 1993) og taldi mig hafa kveðið niður í eitt skipti fyrir öll bábiljurnar í henni . En það er nú aldeilis ekki . Bókin er til dæmis eina heimild Árna Heimis í frá sögn hans af Jóni og hinum þýska prinsi . Og Morgunblaðið vitnaði með velþóknun í þessa bók . Mátt ur bók anna er greinilega mikill . Þær varð veitast í hillum bóka safn anna en dagblaðagreinar eru stund a r fyrir brigði sem gleymast í tím- Jakob F . Ásgeirsson Ruglið um þýska prinsinn sem taldi sig kallaðan til konungdóms á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.