Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 21

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 21
 Þjóðmál VOR 2010 19 fæðubúskap rúmlega 700 milljóna manna . Framlag íslenskra sérfræðinga gæti því skipt Indverja miklu . Lárus Welding, bankastjóri Glitnis, var í för með Ólafi Ragnari og ritaði und ir samkomulag við TERI og dr . Pachauri um stuðning Glitnis og Geysis Green Energy við kynningarátak sem dr . Pachauri ætlaði að efna til um allan heim til að vekja athygli á niður- stöðum rannsókna á lofts lagsbreytingum og því hvernig aukin nýting hreinnar orku gæti gagnast í baráttunni við hlýnun jarðar . 11. febrúar 2008 sagði á forseti.is: Sonia Gandhi lýsti miklum áhuga á rannsóknum á eyðingu jökla í Himalayafjöllum en forseti kynnti henni tillögur sem íslenskir sérfræðingar hafa að undanförnu mótað að frumkvæði forseta . Tillögurnar fela í sér samvinnu íslenskra og indverskra jöklafræð- inga með þátttöku sérfræðinga frá öðrum löndum en rannsóknir á Himalayafjöllunum hafa verið vanræktar um árabil . Það er sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að bráðnun Himalayajökla vegna loftslagsbreytinga getur leitt til mestu umhverfishörmunga 21 . aldar Í ævisögu Ólafs Ragnars Grímssonar eftir Guðjón Friðriksson, sem útrásarbankarnir kostuðu, er haft eftir Rajandra K . Pachauri að honum þyki mikið til Ólafs Ragnars koma „einkum vegna þess að hann er bæði þjóðhöfðingi og hugsjónamaður, ekki aðeins gagnvart Íslandi heldur öllu mannlegu samfélagi“! Pachauri þekkir greini lega ekki til fortíðar Ólafs Ragnars . Hann staðhæfir að Ólafur Ragnar búi yfir miklum „siðferðisstyrk“ og þess vegna hlusti fólk þegar hann tali! Í ævisögunni segir að Pachauri hafi „verið í miklu sambandi við Ólaf Ragnar og nokkrum sinnum komið til Íslands“ . Þessi mynd af þeim félögum er birt í ævisögunni og var tekin í Nýju-Delí í janúar 2007 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.