Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 20

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 20
18 Þjóðmál VOR 2010 22.–24. janúar 2007 tók Ólafur Ragnar þátt í „Dehli Sustainable Develope ment Summit“ og flutti þar ræðu . Í tilkynn- ingu á forseti.is um Delí-leiðtogafundinn sagði að „Dr . R . K . Pachauri, aðalfram - kvæm da stjóri tækni- og vísindastofnun ar- innar TERI á Indlandi, sem stýri jafnframt vinnu IPCC (Intergovernmental Panel on Climate Change)“, hafi stýrt fundinum . Hinn 4. september 2007 flutti Ólafur Ragnar ræðu á sérsökum hátíðarfundi á alþjóðlegri ráðstefnu á Selfossi í tilefni af 100 ára afmæli Landgræðslu Íslands . Í til- kynningu á forseti.is um ræðu Ólafs Ragn- ars sagði að dr . Rajendra K . Pachauri, for- maður IPPC, myndi einnig flytja ræðu á ráðstefn unni 4 . september . Hann væri einn helsti áhrifamaður á sviði rannsókna á loftslagsbreyt ingum í heiminum og kæmi sérstaklega til landsins af þessu tilefni . Tekið var fram að skýrslur IPPC á undan förnum mán uðum hefðu vakið heimsathygli og á næstunni yrðu gefnar út nýjar skýrslur um þetta efni . Þá sagði í tilkynn ingunni: Kristján Guy Burgess forstöðumaður Al- þjóða vers [þ .e . Global Center] verður sér - stak ur fylgdarmaður dr . Pachauris og er hægt að skipuleggja slík viðtöl í sam ráði við hann í síma 699 0351 eða með tölvupósti: kgb@ global-center .org . Nán ari upplýsingar veita Kristján Guy Burgess og skrifstofa forseta Íslands í síma 540 4400 . Hinn 13. október 2007 birtist tilkynning frá forsetaskrifstofunni um, að Ólafur Ragnar hefði sent dr . R . K . Pachauri heilla- óskir í tilefni af því að IPCC hlaut friðar- verðlaun Nóbels, en Pachauri hefði sem formaður ráðsins stýrt samvinnu þúsunda vísindamanna um allan heim . Í kveðjunni hefði Ólafur Ragnar þakkað dr . Pachauri vinarhug hans í garð Íslendinga, en hann hefði á undanförnum misserum tvívegis heimsótt landið sem gestur forseta . Dagana 6.–7. febrúar 2008 tók Ólaf-ur Ragnar þátt í mörgum fundum og við burðum í Nýju-Delí, höfuðborg Ind- lands . Var hann meðal ræðumanna á setn- ingarathöfn Delí-ráðstefnunnar um sjálf- bæra þróun þar sem aðaláhersla var lögð á baráttuna gegn loftslagsbreytingum . Á heimasíðu forsetaembættisins, forseti. is, sagði, að Delí-ráðstefnan [það er „Delhi Sustainable Development Summit“, sem dr . Pachauri stofnaði] væri þegar orðin mikil- vægur alþjóðlegur vettvangur fyrir samráð og stefnumótun á þessu sviði . Þá var þess getið að Ólafur Ragnar hefði verið viðstaddur undirritun sam- komu lags milli Háskóla Íslands og TERI, stofn un ar dr . Pachauris, um víðtæka sam- vinnu í rannsóknum á sjálfbærri þróun og fleiri sviðum og um gagnkvæm skipti á nem endum og kennurum . Kristín Ing- ólfs dóttir, háskólarektor, hefði undir rit- að samkomulagið fyrir hönd Háskóla Ís- lands en ásamt henni hefðu þær Guð rún Pétursdóttir, forstöðumaður Stofn unar Sæ mundar fróða um sjálfbæra þró un, og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, stjórn ar - formaður stofnunarinnar, ver ið viðstaddar undirritunina, en þær sóttu Delí-ráðstefn- una ásamt rektor . Á forseti.is var einnig skýrt frá því, að Ólaf ur Ragnar hefði setið fundi vísinda- manna um bráðnun jökla af völdum hlýn- unar jarðar, einkum um hina geigvænlegu þróun sem blasti við í Himalaja-fjöllum . Helgi Björnsson, prófessor við Háskóla Íslands, hefði tekið þátt í þessum fundum Ólafs Ragnars og flutt erindi um rannsóknir íslenskra jöklafræðinga . Ólafur Ragnar hefði í samræðum við indverska ráðamenn lagt áherslu á hvernig íslenskar jöklarannsóknir gætu gagnast við þróun víðtækra athugana á bráðnun Himalayajökla en þeir væru undirstaða vatnsbúskapar og gróðurfars á meginlandi Indlands og hefðu áhrif á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.