Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 45

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 45
 Þjóðmál VOR 2010 43 en í þeim efnum ríkir enn mikil óvissa“ . Auðvitað þarf ég ekki að segja ykkur hvaða fyrirsögn var slegið upp í fréttamiðlunum . En hvaða hald skyldi hafa reynst í þessari spá Seðlabankans? Nú hafa nær allar tölur um vöru- og þjónustujöfnuð fyrir 2009 skilað sér . Niðurstaðan er eins og við mátti búast: Bankinn ofmat jöfnuðinn fyrir fyrsta spáárið um 40 milljarða kr .1 Þó voru liðnir 6 mánuðir af árinu þegar skýrslan kom út . 18 . desember 2009 var birt minnisblað frá Seðlabankanum um skuldastöðu hins opinbera og þjóðarbúsins í heild . Þar segir: „Leggja verður áherslu á að mat á skuld- um hins opinbera og þjóðarbúsins í heild er háð mikilli óvissu og er í sífelldri endur- skoðun . Áætlanir sem hér eru lagðar fram eiga því að líkindum eftir að taka um- talsverðum breytingum þegar fram líða stundir“. Þetta er sanngjarnt og rétt mat á stöðunni . Í minnisblaðinu kemur fram að samkvæmt síðustu opinberu tölum bank ans eru erlendar skuldir2 3 .608 milljarðar í lok þriðja ársfjórðungs 2009 . Þá kemur fram að í árslok 2010 muni skuldirnar nema 1 Í janúar 2010 voru birtar leiðréttar tölur um vöruskipti fyrir fyrsta ársfjórðung 2009 . Það hefur ekki áhrif á niðurstöðu mína því að skýrsla Seðlabankans kom út í júlí 2009 . Ef Seðlabankinn hefði haft „réttari“ tölur við sinn útreikning hefði hann átt að sýna hærri jöfnuð . Þessi leiðrétting Hagstofunnar, sem er um 15–20 milljarðar, tengist viðbót vegna verslunar með skip og flugvélar . 2 Skuldir eru án skulda banka í slitameðferð . 5 .150 milljörðum eða hækka um 42% . Það er nú það . Ýmsar ástæður eru fyrir þessar miklu hækkun skulda, skuldabréf sem nýi Landsbankinn gaf út var hærra, mistök áttu sér stað, Icesave-skuldin hækkar o .þ .h . Tvær spurningar sitja eftir . Sú fyrri er hvort eitthvað sé að marka nýjustu tölur Seðla- bankans um skuldastöðu hins opinbera og þjóðarbúsins í heild . Seinni spurningin er: Af hverju gengur bankinn út frá því að Icesave-skuld hvíli á íslenska ríkinu í árslok 2010? Þegar þetta minnisblað bankans var skrifað hafði Alþingi ekki samþykkt þessa hryllilega vitlausu ábyrgð . Hvað segir lögfræðisvið bankans um þetta? Væri ekki réttast að hafa þessa skuldbindingu íslenska tryggingasjóðsins með í skuldum banka í slitameðferð (sem eru ekki með í þessum tölum)? Eðalfroða AGS R étt eins og Seðlabankinn spáði Al-þjóða gjaldeyrissjóðurinn líka um vöru- og þjónustujöfnuð . Hann spáði 125 milljörðum þegar níu mánuðir voru liðnir af árinu . Eins og mynd 3 sýnir þá ofmátu þeir vörujöfnuð um 40 milljarða eða 55% og vanmátu þjónustujöfnuð um 27 milljarða eða 68% . Þetta er ömurleg frammi staða hjá Mynd 2 Hvaða fáviti trúir því að Seðla- banki Íslands geti með ná kvæmni spáð fyrir um vöru- og þjónustu- jöfnuð Íslands? Jöfnuður 2009 var 40 milljörðum lægri en spá sérfræðinganna þrátt fyrir að spáin hafi birst í júlí sama ár .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.