Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 80

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 80
78 Þjóðmál VOR 2010 einasta um mikilvægt atriði, heldur leyndi hann gjörningi, sem lögfróðir menn telja að vart eigi sér fordæmi og áhöld eru um að standist lög . Í ofanálag tók hann þátt í að blekkja stjórnarformann eins stærsta viðskiptavinar bankans . Þá um nóttina hafði Lárus, meðal annarra Útvegsbankamanna, undirritað skjal þar sem hann og aðrir stjórnendur bankans hétu Eimskipafélagi Íslands að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að Hafskip hf . yrði tekið til gjaldþrotaskipta . Fram til þessa tíma höfðu viðræður forsvarsmanna Hafskips og bankastjórnar Útvegsbankans snúist um lausnir á grundvelli þess að Hafskip hf . færi í nauðasamninga . Grein Lárusar er uppfull af innan tóm-um gífuryrðum, sem gera ásakanir hans í minn garð enn alvarlegri en ella og aðdróttanir hans fela í sér grófa aðför að fræðimannsheiðri mínum . Mér er fyrirmunað að skilja hvað honum gengur til með viðlíka árás sem hefur það eina auðsjáanlega markmið að sverta mannorð þess er þetta ritar . Lárusi Jónssyni væri hollara að tileinka sér í skrifum sínum æðsta takmark sagnfræðinnar, sem er að leita sannleikans . Færi betur á því ef Lár- us Jónsson léti af þeirri iðju að ásaka aðra um lygar og rangfærslur, þegar hann hefur sjálfur vikið svo víðsfjarri af vegi sann leik- ans . Tveir prófessorar við Háskóla Íslands hafa lát-ið talsvert á sér bera í þjóðfélagsumræðunni undanfarið . Annar þeirra er Svanur Kristjánsson sem hefur stór orð um spillingu og útrás og auðjöfra . En þetta er sami Svanur og flutti erindið „For seti Íslands og utanríkisstefnan: Sveinn Björns son og Ólafur Ragnar Grímsson“ á fundi Sagn fræð inga - félagsins 25 . mars 2006 . Þar sagði hann með mik- illi velþóknun að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefði verið höfundur útrásar stefn unn ar sem auðjöfrarnir íslensku fylgdu frá 2004 . Raun- ar hefði Ólafur Ragnar barist fyrir henni á með an hann var formaður Alþýðu banda lagsins! Svanur sagði líka í ræðu á fundi stjórn mála- fræðinga í nóvember 2009 að prófkjör væru eitur í íslenskum stjórnmálum . En Svanur var síðan einn af þeim sem skrifuðu sig á prófkjörsauglýsingu séra Bjarna Karlssonar í Fréttablaðinu aðeins mánuði seinna, en með þessari auglýsingu brutu séra Bjarni (og stuðningsmenn hans) sam komu lag innan Samfylkingarinnar um að ekki skyldi ausið fé í slíkar auglýsingar . Var nema von að Press an spyrði hvort nokkuð væri að marka prófessorinn? Hinn einkennilegi prófessorinn er Þórólfur Matthías son sem flytur mál Breta og Hollend- inga á Íslandi af miklu kappi . Hann sagði í Fréttablaðinu 24 . júní 2009: „Samþykki Alþingi ekki ríkisábyrgð á Icesave- lánið gæti skapast stríðsástand í efnahagslífinu hérlendis, Ísland fengi hvergi fyrirgreiðslu, fyrirtæki færu unnvörpum í þrot og við yrðum sett á sama stall í samfélagi þjóðanna og Kúba og Norður-Kórea .“ Nú synjaði forseti lögunum um ríkisábyrgð staðfestingar . En höfum við verið sett á sama stall í samfélagi þjóðanna og Kúba og Norður- Kórea? Nei, alls ekki . Bretar og Hollendingar hafa látið líklega um að semja á ný við okkur . Ýmis Evrópuríki, t .d . á Eystrasalti, hafa lýst yfir stuðningi við okkur, einnig margir álitsgjafar . Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn er að hörfa frá hand- rukkarahlutverki sínu að því er virðist . Hefðu þessir tveir skrýtnu prófessorar ekki getað sparað sér stóryrðin? Hafa þeir reynst miklir spámenn? Skafti Harðarson á bloggi sínu á Eyjunni 11 . febrúar 2010 . ____________ Tveir skrýtnir prófessorar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.