Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 30

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 30
28 Þjóðmál VOR 2010 spurn þeirra eftir vörum og þjónustu, eink- um fjárfestingavöru og varanlegum neyslu- vörum, minnka . Með hliðsjón af hinu mikla umfangi núverandi misvægis milli eigna og skulda mun þessi samdráttur í eftir spurn verða mikill og hann gæti orðið lang vinnur, þ .e . staðið í nokkur ár . Svipuðu máli gegnir um hinar erlendu skuldir . Vextir og afborganir af þeim gætu á næstu allmörgum árum numið 50 til 100 milljörðum kr . árlega . Þessi upp hæð er af stærðargráð unni 3–6% af vergri landsfram- leiðslu og 8–16% af útflutn ingstekjum . Þetta fé verð ur að sjálfsögðu ekki notað í annað og hlýtur því að jafngilda samsvarandi minnkun í heildareftirspurn innanlands . Í sland er nú statt í úlfakreppu efnahags-sam dráttar, minnkandi eftirspurnar og slig andi skuldabyrði . Eina sjáanlega leiðin út úr þessari úlfakreppu er hagvöxtur . Koma þarf hjólum atvinnulífsins í gang á nýjan leik og skapa þar með forsendur fyrir því að greiða niður skuldir og bæta afkomu þjóðarinnar í framtíðinni . Um þetta virðast allir sammála þ . á m . ríkisstjórnin, ekki síst forsætisráðherrann og fjármálaráðherrann í endurteknum yfirlýsingum, aðilar vinnu- mark aðarins, að ógleymdum Alþjóða gjald- eyrissjóðnum og Seðlabanka Íslands . Hinar hlutlægu forsendur fyrir hagvexti eru allar til staðar . Fjármunir, mannauður og náttúrugæði hafa ekki rýrnað að marki . Þessar auðlindir eru einfaldlega verr nýttar nú en áður . Fjöldi fólks, allt að 10% mann- aflans samkvæmt opinberum tölum, leitar nú að vinnu en fær ekki . Margir þeir sem þó halda vinnunni sinni fá nú ekki jafn- mikinn vinnutíma og þeir kjósa og höfðu áður . Tæplega er ofætlað að vinnuminnkun þeirra nemi a .m .k . 10% miðað við það sem áður var . Því er ekki ólíklegt að í heild hafi vinnuframlag hér á landi minnkað um allt að 20% frá upphafi kreppunnar . Þetta merkir að með betri nýtingu framleiðslu- þátt anna, einkum vinnuaflsins væri hægt að Mynd 1 . Minnkun vergrar landsframleiðslu á helstu samdráttarskeiðum íslensks efnahagslífs frá 1944 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.