Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 77

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 77
 Þjóðmál VOR 2010 75 Lárus Jónsson, fyrrverandi bankastjóri Útvegs banka Íslands, ritaði grein sem birtist í síðasta hefti Þjóðmála . Þar fer hann hörðum orðum um bók mína Hafskip í skotlínu . Ávirðingar hans í minn garð eru þess eðlis að ég sé mig knúinn til að svara þeim . Lárus ásakar mig meðal annars um „spuna“ og hann segir, að bók mín „leiði menn í grundvallaratriðum gjörsamlega afvega í að nálgast „æðsta takmark sagnfræðinnar“, hina eilífu leit að sannleikanum“ . Þá sakar hann mig um að hafa villt á mér heimildir . Honum og öðrum til upplýsingar vil ég taka fram að haustið 2006 lauk ég við meistaraprófsritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands . Fjallaði ritgerð sú um Hafskipsmálið og var unnin undir leiðsögn dr . Þórs Whitehead, prófessors í sagnfræði, og Kristjáns Jóhannssonar, lektors við við- skipta- og hagfræðideild . Mér var ljóst að ekki væru öll kurl komin til grafar í þessu margbrotna máli og lagðist því sjálfur í frekari rannsóknir, sem ég vann á eigin vegum, samhliða laganámi við Háskóla Íslands . Lauk ég við BA-ritgerð í lögfræði sem fjallaði um rannsóknarnefnd þá sem falið var að kanna viðskipti Hafskips hf . og Útvegsbanka Íslands . Ritgerð sú var unnin undir leiðsögn Sigurðar Líndal, prófessors emeritus . Niðurstöður frekari rannsókna minna setti ég saman á bók og fyrrverandi stjórnendur Hafskips hf . gerðu mér kleift að gefa þá bók út og kann ég þeim miklar þakkir fyrir . Bók þessi kom út á vegum bókaforlags sem ég stofnaði sjálfur sérstaklega til útgáfunnar . Þetta kom meðal annars fram í sjónvarpsþættinum Kompás, sem sýndur var á Stöð 2 að kvöldi 6 . október 2008 og fjallaði um rannsóknir mínar á Hafskipsmálinu . Það er með öllu fráleitt að ég hafi unnið að ritun bókar minnar á vegum Hafskipsmanna, líkt og Lárus dylgjar um í grein sinni . Ég vann mína rannsókn sjálfstætt sem óháður fræðimaður . Lárus sakar mig um að hafa spunnið upp „langa samsærisfléttu“ um tilurð sam- komulags stjórnenda Útvegsbanka Ís lands og Hf . Eimskipafélags Íslands . Þessi gífur- yrði hans eru ekki rökstudd frekar en annað í greininni . Þá segir hann mig hafa eftir sér fullyrð ing ar sem hann kannist ekki við að hafa sagt . Um það nefnir Lárus aðeins eitt dæmi, en hann segir það rangt að bankastjórar Útvegs bank- Björn Jón Bragason Fyrrverandi bankastjóri víkur af vegi sannleikans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.