Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 32

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 32
30 Þjóðmál VOR 2010 skattar sem hlutfall af landsframleiðslu hafa hækkað nú þegar frá árinu 2008 . Líklegt er að sú hækkun sé á bilinu 5–10% . Fjármála- ráðherra hefur látið í það skína að þeir verði enn hækkaðir á árinu 2011 (ummæli á Skatta degi Deloitte 12 . janúar 2010) . Niðurstöður reikninganna eru raktar í mynd 2 . Meginniðurstaðan er sú að því meira sem skattar eru hækkaðir þeim mun minni verður hagvöxturinn og þeim mun hægar gengur að komast út úr kreppunni . Séu t .d . skattar hækkaðir um 10% frá því sem þeir voru árið 2008 verður hagvöxtur miklu minni en ella hefði verið . Munar þar einum 15% af landsframleiðslu þegar 15 ár eru liðin (mynd 2) . Séu skattar hækkaðir um 20% verður ekki um neinn umtals- verðan hagvöxt að ræða frá því sem nú er, sam kvæmt þessum reikningum . Rétt er að vara við að taka þessa útreikn- inga of bókstaflega . Þeir byggjast á tiltölu- lega einföldu líkani og er umfram annað ætlað að gefa hugmynd um þau áhrif sem skatta hækkanir geta haft á gang efnahags- lífsins og þær stærðargráður sem í húfi eru . Niðurstöðurnar eru engu að síður í góðu samræmi við nýjustu rannsóknir á áhrif- um þess að jafna ríkissjóðshalla með skatta- hækk un um annars vegar og niður skurði útgjalda hins vegar (Romer og Romer 2007, Alesina og Ardagna 2009) . Þær rannsóknir sem grund vallaðar eru á reynslu fjölda þjóða benda sterklega til þess að skattahækkanir dragi úr möguleikum þeirra til hagvaxtar síðar og séu því frá þjóðhags legu sjónarmiði óæskilegri leið til að jafna hallarekstur hins opinbera en lækkun ríkisútgjalda . Tilvísanir Romer, D . 1996 . Advanced Macroeconomics . McGraw-Hill . Alesina, A .F . og S . Ardagna . 2009 . Large Changes in Fiscal Policy: Taxes versus Spending . NBER Working Paper 15438 . National Bureau of Economics Research . Cambridge, MA . Keynes, J .M . 1936 . The General Theory of Employment, Interest and Money . MacMillan Romer, C and D . Romer . 2007 . Macroeconomic Effects of Tax Change: Estimates Base don a New Measure of Fiscal Shocks . NBER Working Paper 13264 . National Bureau of Economics Research . Cambridge, MA . Hagstofa Íslands . 2010 . http://www .hagstofa .is/ Mynd 2 . Áhrif skattahækkana á vöxt vergrar landsframleiðslu (hagvöxt) .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.