Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 10

Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 10
8 Þjóðmál HAUST 2010 Forystumenn ríkisstjórnarinnar treystu sér ekki til þess að fara með óbreytta áhöfn til þings, þegar það kom aftur til starfa 2. september. Tveir utanþingsráðherrar, Ragna Árnadóttir og Gylfi Magnússon, hurfu úr ríkisstjórninni. Jafnframt var skipt um tvo ráðherra: Álfheiði Ingadóttur og Krist jáni L. Möller var ýtt til hliðar. Ög mundur Jónasson og Guðbjartur Hann es son komu í stað þessara fjögurra. Var þeim falið að stjórna fleirum en einu ráðuneyti með lög bundna sameiningu þeirra síðar í huga. Skiljanlegt er, að þau Jóhanna Sigurðar­ dóttir og Steingrímur J. Sigfússon hafi talið óhjákvæmilegt, að Gylfi Magnússon hyrfi úr stól efnahags­ og viðskiptaráðherra. Hann sagði alþingi rangt frá 1. júlí 2009, þegar hann svaraði fyrirspurn um lánskjör svonefndra myntkörfulána og lét eins og lögfræðingar væru á einu máli um að lána mætti í íslenskum krónum með vaxta kjör­ um, sem byggðust á gengi annarra gjald­ miðla. Gylfi hafði á þeim tíma undir höndum minnisblöð frá lögfræðingum í Seðla banka Íslands og innan eigin ráðuneytis, sem töldu, að slík lánskjör stæðust ekki lög. Var sú niðurstaða síðan staðfest af hæstarétti sumarið 2010 og virtist þá koma ríkisstjórn og þar með Gylfa í opna skjöldu. Að spyrða þau Rögnu Árnadóttur, dóms­ málaráðherra, og Gylfa saman á þann veg, að bæði víki, þótt annað hafi ekki sinnt embættisskyldum sínum á við un andi hátt og eigi ekki afturkvæmt í sal al þing is, er óskynsamlegt. Ragna hefur áunn ið sér óskorað traust fólks úr öllum stjórn mála­ flokkum með ráðherrastörfum sínum. Hún hefur markvisst unnið að því að skapa embætti sérstaks saksóknara þann starfs­ ramma, sem að var stefnt í upphafi. Hefur það skipt miklu fyrir allar umræður um uppgjör vegna bankahrunsins. Þá er ekki að efa, að seta hennar við ríkisstjórnarborðið hefur stuðlað að málsmeðferð, sem byggist á virðingu fyrir stjórnsýslulögum og þeim reglum, sem ber að hafa í heiðri við fram­ kvæmd góðrar stjórnsýslu. Árni Páll Árnason er eini löglærði ráðherr­ Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Ríkisstjórn gegn þjóðarhagsmunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.