Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 86

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 86
84 Þjóðmál HAUST 2010 Smáfuglarnir sjá að íslenskum fjölmiðlum tekst seint að fjalla um erlend mál þannig að mark sé á takandi . Þannig sögðu þeir allir frá því að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefði ekki fengið starf hjá Saminuðu þjóðunum við að rannsaka átök Ísraela við vopnaða friðarsinna um borð í skipi undan ströndum Gaza í lok maí 2010, en létu hjá líða að nefna hvers vegna . Allir greindu fjölmiðlarnir frá því að Ingi- björg hefði komið til álita við val á fólki í rann- sóknarnefnd SÞ . Ingibjörg sjálf sagðist stolt af því að vera nefnd á nafn í þessu sambandi . Engin skýr ing var gefin á því hvað olli því að Ingibjörg var snið gengin . Smáfuglarnir sjá í erlendum fjöl miðlum að skýringin er einföld . Þann 12 . júlí 2010 undirrit aði Ingibjörg Sólrún yfirlýsingu frá félagi sem kall ar sig International Women’s Commission og ford æmir einhliða aðgerðir Ísraels . Í bréfinu segir m .a .: The International Women’s Commission (IWC) for a just and sustainable Palestinian-Israeli peace, is deeply shocked and dismayed by the killings and wounding of civilians on a political and humanitarian mission to break the siege on Gaza and strongly condemns the military attack by the Israeli Army . [ . . .] Once again Israel is resorting to military means to deal with a conflict that has only a political solution: end Israeli occupation in all its forms and create an independent and sovereign Palestinian state on 4th June 1967 borders with East Jerusalem as a capital alongside the state of Israel . Israel can no longer be allowed to behave with total disregard of international legality . We call upon the international community to act to hold Israel accountable for their actions . No state including Israel should be permitted to flaunt disrespect for international and humanitarian law . The violations of human rights and humanitarian laws and of all relevant UN resolutions should be stopped . Undir bréfið ritar m .a . Ingibjörg Sólrún Gísla- d óttir . Engan þarf að undra að sá sem undir- ritar viðlíka texta sé ekki valinn til að rannsaka atburðinn á vettvangi SÞ . Miklar efasemdir eru uppi um hvað áhöfninni á skipinu gekk til og hvernig á því stóð að friðarsinnar voru vopnaðir um borð í skipinu . Einnig er vafi á því hvers vegna þeir þáðu ekki að fara til hafnar í nágrenni Gaza eins og önnur skip með hjálpargögn gera . Svona mætti áfram telja . Rannsókn SÞ er sett í gang til að leiða málið til lykta með málefnalegum hætti en ekki í múgæsingu blogg heima eða fjölmiðla . Augljóst er að sá sem tók þátt í þeirri múgæsingu getur ekki stýrt rannsókninni . „Fuglahvísl“, amx .is 4 . ágúst 2010 . Einhliða fordæming varð Ingibjörgu Sólrúnu að falli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.