Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 16

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 16
14 Þjóðmál HAUST 2010 Stjórnmál og mannlíf í Rómaveldi Pompei eftir Robert Harris Áhaustmánuðum kemur út hjá Bóka-félaginu Uglu athyglisverð spennu saga eftir breska rithöfundinn Robert Harris . Hann hefur skrifað vinsælar spennu- sögur sem hafa verið kvikmyndaðar, svo sem Enigma og The Ghost (Writer) . Mynd Rom ans Polanski eftir seinni bókinni er sýnd í íslensk um kvikmyndahúsum um þessar mundir . Fyrsta skáldsaga Harris var Father land, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu, en þar lék hann sér með þá hug mynd að nasistar hefðu borið sigur úr býtum í síðari heimsstyrjöldinni og gert inn rás í Bretland . Áður hafði Harris skrifað nokkrar bækur al menns efnis, en hann starf- aði sem stjórn mála blaða- maður eftir að hann lauk háskólanámi í enskum bók- menntum frá Cambridge- háskóla, m .a . á BBC, Sunday Times og Guardian . Fyrsta bók Harris, sem hann skrifaði með sam- starfs manni sínum og vini, Jeremy Pax- man, sjónvarpsmanninum fræga, fjall aði um efna hernað, en síðan skrifaði hann nokkrar bækur um stjórnmál, meðfram blaðamennsku sinni, svo sem um pólitískan frama Neils Kinn ock, leiðtoga Verka- manna flokks ins, og trygg lyndi Bern ards Ingham, blaðafulltrúa Mar grétar Thatcher, forsætisráðherra Bret lands . Áður en hann sneri sér að skáld skapn um skrifaði hann líka skemmtilega bók sem heitir Selling Hitler þar sem hann segir söguna á bak við hinar föls uðu dag- bækur foringjans sem voru í heimsfréttunum fyrir um aldarfjórðungi eða svo . Bók Harris, sem væntan-leg er á íslensku, heitir Pompei og gerist í Róma - veldi á nokkrum sólar hring- um fyrir eldgos ið í Vesúv íusi síðla sumars árið 79 þegar borgin Pompei grófst undir ösku . Efnið ætti að eiga erindi við Íslendinga enda stutt síðan að mikilli goshrinu lauk úr Eyjafjallajökli . Þegar Pompei kom út sagðist höfundur- inn hafa haft það að markmiði að reyna Robert Harris .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.