Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 27

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 27
 Þjóðmál HAUST 2010 25 með þetta framtak . Ég hef áður hér í Þjóðmálum nefnt bókina Hagfræði í hnot skurn eftir Henry Hazlitt frá 1946 . Höfundur þeirrar bókar varar mjög eindregið við hættuleg um stjórn mála- mönnum af þessu tagi – án þess þó að nefna Steingrím eða Jóhönnu á nafn! Ö .A . sömu mynd síðasta sumar, á þann veg að þær sýndu „svart á hvítu að skuldavandi heimilanna er ekki eins skelfilegur og Sig- mundur Davíð og ýmsir aðrir vilja láta í veðri vaka“ . Hún hefði kannski átt að prenta út skýrsluna í lit . Lítil von er til þess að núverandi stjórnvöld taki með afgerandi hætti á skuldavanda heimilanna . Eins og Jóhanna hefur sagt þá er þetta „allt svo rosalega erfitt“! Auðveldara er fyrir Jóhönnu að hinir sárþjáðu Íslendingar sætti sig við stingandi vaxtaverkinn . Smáútúrdúr um hugsunarhátt núverandi ríkisstjórnar Í þessum orðum rituðum sá ég í sjónvarp i nu aug lýsingu frá stjórnmálamönnunum um endur greiðslu á virðisaukaskatti af keyptri vinnu verk taka . Ríkisstjórnin vill að hjól atvinnulífsins snúist þannig að „allir vinni“ . Með þessari matr eiðslu þeirra á hjólum atvinnulífsins fær stjórn mála- mað ur inn al menning til að sjá fyrir sér hvernig hjólin byrja að snúast með svita iðnaðar manns ins þegar fjölskyldan fær hann til þess að gera við þakið og iðnaðarmaðurinn fær pening sem hann notar til að kaupa lamb skrokk á næsta býli . Og hjólin snúast . Fjölskyld an fær virðisauka skattinn endur greiddan1 og allir eru ánægðir . Það er eitthvað svo þægilegt að sjá þetta fyrir sér, maður einhvern veg inn finnur svitalyktina af iðnaðar mann inum . Hins vegar hækkaði ríkisstjórnin skatta fljót lega eftir valdatöku sína . Þau áhrif sem sú stjórn valds ákvörðun hefur á hjól atvinnulífs ins er hins vegar erfiðara að sjá fyrir sér . Enginn veit af bíó f erðinni sem fjölskyldan hefur ekki efni á handa börn unum sínum í lok mánaðar . Enginn veit af aðgöngumiðunum á Þjóðhátíðina í Eyjum sem unglingarnir höfðu ekki efni á vegna aukinnar skattheimtu . Stjórnvöld tóku þá ákvörðun að fólk ætti ekki að kaupa bíómiða eða annan óþarfa (í þeirra augum) heldur dytta að híbýlum sínum og sumarbústöðum . Ríkis- fyrirtækið Húsa smiðjan er eflaust hæst ánægt 1 Líklegra er þó að verktakinn hafi þurft að skrifa hluta af reikningnum á ættingja fjölskyldunnar til að tvöfalda endur- greiðsluna og skrá vélavinnu sem mannaflsvinnu í anda komm únískrar hugsjónar um störf en ekki verðmætasköpun . Nútíma „propa ganda“? Einn meg in munur er á áróðri ríkis stjórn ar Íslands og ríkisstjórnar Kína á upp hafs ár- um komm únismans . Kínverjar virð ast hafa hvatt til notk unar á vél um og tækjum á áróðursplaggi sínu en ríkis stjórn Íslands styður mannaflsfrekari verð mæta - sköp un, notkun á hefðbundnum sögum er æskileg . Sviti iðn aðar mannsins er æskilegri en verð mæta sköpun hans .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.