Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 21

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 21
 Þjóðmál HAUST 2010 19 Kynntu þér lán og aðra þjónustu Íbúðalánasjóðs Lán til íbúðakaupa Lán til endurbóta og viðbygginga Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka) Úrræði í greiðsluvanda Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Svo fór að rannsókn lögreglunnar beind - ist síðan að prestinum og hann var kærð - ur fyrir morðið sem hann vissi að skrift a - barn hans hafði framið . Samt sem áður taldi presturinn að hann gæti ekki rofið trúnaðarskyldu sína . Tjáningarfrelsi og starfsmissir Séra Bjarni Karlsson hefur aðra skoðun en séra Geir Waage á inntaki trún aðar- skyldu presta og af því að sr . Bjarni Karls- son telur sig vera handhafa sannleikans og laganna þá gerir hann kröfu til þess að sr . Geir Waage gjaldi fyrir skoðanir sínar með starfsmissi . Niðurstaða skrifa sr . Bjarna á bloggsíðu hans á Eyjunni er sú að Geir geti ekki lengur gegnt embætti vegna þess að hann hefur aðra skoðun á inntaki trún- aðarskyldu presta við skjólstæðinga sína en sr . Bjarni . Í skrifum sr . Bjarna segir m .a . af þessu til efni: „Hér er ekki um mál að ræða sem þolir deildar meiningar .“ Hvað þýðir þessi hugsun sr . Bjarna Karls sonar? Hún þýðir að það sé einn og al gild ur sannleikur sem menn megi ekki hafa aðrar skoðanir á . Það er vert að íhuga hversu langt þetta sjónar mið sr . Bjarna Karls son ar er frá frelsishug myndum John Stuart Mill, her hvöt Voltaire eða sjónarmiði Kaj Munk . Sjónar mið sr . Bjarna Karls son ar er andstætt skoðunum frjáls borinna manna um inntak frelsisins . En sr . Bjarni lét ekki staðar numið . Hann sagði enn fremur: „Það er háskalegt og varðar hreinan brottrekstur úr prestsembætti að halda því fram sem sr . Geir Waage gerir .“ Það er mat sr . Bjarna Karlssonar prests í Laug ar nessókn í Reykjavík að sr . Geir Waage prest ur í Reykholti skuli sviptur kjól og kalli vegna skoðana sinna . Var einhver að tala um skoð anakúgun eða berufsverbot?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.