Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 18

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 18
16 Þjóðmál HAUST 2010 Smáfuglarnir velta fyrir sér hvort norræn vel-ferð felist í baktjaldamakki og leynibrögðum með eignir sem hið opinbera hefur leyst til sín af frjálsum markaði . Í það minnsta er sú aðferð notuð hjá þeirri vinstristjórn sem nú situr og kennir sig við áðurnefnda velferð . Eftirtalin fyrirtæki hafa verið seld bak við tjöldin og fóru því ekki í opið söluferli: Icelandair Húsasmiðjan/Blómaval/Ískraft/HG Guðjónsson Teymi Icelandic Caterpillar Zara Top Shop All Saints SMS Færeyjum 365 Fjölmiðlar Plastprent Vodafone EJS Skýrr Hugur/AX Parlogis Þetta eru 20 fyrirtæki og sum hver þau stærstu á Íslandi í sinni grein . Öll voru þau seld með vafa- sömum aðferðum sem þingmenn eru nú fyrst að átta sig á eins og greina má af umræðum á Al þingi . Listinn lengist hressilega ef talin eru upp þau fyrirtæki sem hafa verið tekin yfir af bönk um hins opinbera og eru nú í rekstri þeirra: Hagar/1998 Ingvar Helgason Bifreiðar og Landbúnaðarvélar Hekla Penninn Eymundsson Landic Property Þyrping Laugaakur (fasteignafélag) Rivulus (fasteignafélag) Hafnarslóð (fasteignafélag) Sjóvá B .M Vallá Steypustöðin Askja Askar capital Stoðir/ FL Group Reitir Fasteignafélag Atorka Hér bætast við risavaxin fyrirtæki sem sum hver eru í markaðsráðandi stöðu á sínu sviði . Aðeins eru tilgreind hér þau fyrirtæki sem eru stór og hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum, samtals 18 fyrirtæki . Ótalin eru tugir ef ekki hundruð ir minni félaga sem ekki hafa náð kastljósi fjölmiðla . En hvaða fyrirtæki voru seld í opnu söluferli? Sá listi er örstuttur og telur aðeins fjögur fyrirtæki: Árvakur Hertz Bílaleiga Skeljungur Tal Var það þetta sem búsáhaldabyltingin sá fyrir sér? Að gamla Alþýðubandalgið kæmist að kjötkötlunum og hæfi stórfelld afskipti af atvinnulífinu eins og það leggur sig? Bjóst einhver við því að nær aldar gamlir stjórn málamenn tækju til við að handstýra eignar- haldi stærstu fyrirtækja í landinu? Sömu vinstrimenn hafa árum saman sakað stjórn- ir Davíð Oddssonar um að hafa staðið illa að sölu Landsbankans og Búnaðarbankans . Allt voru það ósannaðar ásakanir . Framangreindur listi fyrirtækja í höndum vinstrimanna er ekki órökstuddur og ekki ásökun heldur bláköld staðreynd . Hvað segja vinstri menn um það? Engin opin útboð? Ekkert sölu ferli? Og allar reglur bankasýslu ríkisins þver- brotnar? Afskipti hins opinbera hérlendis minna á lönd austan járntjalds . Engin von er til þess að atvinnulífið rétti úr kútnum ef það er allt fast í krumlu hins opinbera . „Fuglahvísl“ á amx .is, 7 . september 2010 . Listi yfir fyrirtæki á valdi hins opinbera Nær engin fyrirtæki seld í opnu og gegnsæju söluferli eins og lög kveða á um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.