Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 17

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 17
 Þjóðmál HAUST 2010 15 að ljúka upp leyndar dóm um rómverska heims veld isins . Upphaflega hugsaði hann sér Bandaríkin sem sögu svið, því hann vildi að stórveldi væri í bakgrunninum . En þegar hann rak augun í dagblaðsgrein um nýjar rannsóknir á Pompei hugsaði hann með sér að stórveldið gæti allt eins verið Rómaveldi . Hann sökkti sér ofan í bækur um Róma veldi og af rakstu rinn varð ekki aðeins Pompei heldur mögnuð þrí lógía um Róm . Tvær fyrstu bækurnar í þríleikn um hafa kom ið út, Imperium og Lustrum, en ráðgert er að gefa út lokabókina á næsta ári, 2011 . Söguhetjan í Pompei er verkfræðingur inn Attilíus sem fer á stúfana til að rann saka stíflu í Ágústusarvatnsleiðsl unni miklu . Verk- fræð ingu rinn, sem engan tíma má missa, er boð beri nýrra tíma á miklu breytinga skeiði í Róma veldi . Harris dregur upp lifandi mynd af stjórnmálum og mannlífi við Napólí- flóa á fyrstu öld eftir Krist . Pompei var 10 þúsund manna borg þar sem allt iðaði af lífi . Fallegir garðar og mark aðs torg prýddu borgina . Bæjar búar nutu lífsins í bað hús um og á kaffihúsum, en ríf lega 100 kaffihús og krár hafa verið grafin þar upp . Í bað húsunum var hægt að taka sundsprett, fá sér nudd eða skella sér í gufubað . Lifn aðarhættir fólks í Róma veldi voru því um sumt keimlíkir því sem við þekkjum úr nútímanum . Pompei hefur fengið ein róma lof gagn rýn- enda . Breski verðlauna höf und ur inn Simon Sebag Monte fiore, sem hefur m .a . skrifað ævisögu Stalíns (fyrri hluti hennar kom út á íslensku á sl . ári), sagði að Pompei væri þrungin sprengi krafti eins og eldfjallið Etna, grípandi eins og bestu þrillerar og andleg saðning á borð við sagnfræði í hæsta gæðaflokki . Gagn- rýnandi Sunday Times, Peter Kemp, kallaði Pompei „æsilegt meistara verk“ . Íslenskir lesendur eiga því von á góðu! Þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.