Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 79

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 79
 Þjóðmál HAUST 2010 77 Á fullveldisdaginn 1 . desember 1935 héldu Íslendingar í Berlín fagnað og voru 12 talsins . Á meðal gesta voru rithöfundurinn Guðmundur Kamban og dönsk eiginkona hans, Agnete Egeberg . Síðastliðin ár hafði Kamban kvartað undan ýmsu sem honum fannst skorta á í siðum Íslendinga og í gleðskapnum hafði hann allt á hornum sér . Gunnar kvaðst því ekki hafa orðið var við „alla þá kurteisi, mannasiði og civilisation sem Kamban predikar í hvert skipti sem hann kemur heim“ . Og ekki hefði frúin verið skárri . „Hún vill heldur fara beint til Helvede en til Íslands,“ hafði Gunnar eftir henni og bætti við bitru háði frá eigin brjósti: „Kannski býst hún við að hitta þar fleiri landa sína en Íslendinga .“ Öðrum rithöfundi, Kristjáni Albertssyni, kynntist Gunnar einnig í Berlín . Fyrr þetta ár hafði Kristján tekið við starfi lektors í íslensku við Berlínarháskóla og Gunnari fannst gaman að spjalla við hann, enda Gunnar Thoroddsen (1910–1983) var einn af svipmestu mönnum sinnar tíðar, virðulegur mjög í klæðaburði og fasi og forystumaður í stjórnmálum um langt skeið . Hann var lögfræðingur að mennt, lauk doktorsprófi í lögum árið 1968 og var prófessor við lagadeild Háskóla Íslands á árunum 1940–1950 og 1971 . Hann sat á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1934–1937, 1942–1965 og 1971–1983 . Hann var borgarstjóri 1947–1959, fjármálaráðherra 1959–1965, iðnaðar- og félagsmálaráðherra 1974–1978 og forsætisráðherra 1980–1983 . Hann var einnig sendiherra í Kaupmannahöfn 1965–1969, hæstaréttardómari 1970–1971 og frambjóðandi til embættis forseta Íslands árið 1968 . Eiginkona hans var Vala, dóttur Ásgeirs Ásgeirssonar forseta Íslands .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.