Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 75

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 75
 Þjóðmál HAUST 2010 73 sviði sjónvarpsþátta-, auglýsinga- og kvik- myndagerðar er einnig í eigu fjölmiðla- félagsins . D3 er vaxandi fyrirtæki á sviði nýmiðlunar og rekur meðal annars Tónlist. is og Vísir.is . Stærsta einingin innan fyrirtækisins verður Wyndeham Press Group sem er fjölþætt prent- og sam- skipta fyrirtæki í Bretlandi . Áætluð ársvelta 365 hf . á árinu 2007 er 29,5–31,5 milljarðar króna og EBITDA 3,5–3,9 milljarð ar . Vaxtaberandi skuldir félagsins eru áætlaðar um 22 milljarðar eða um 19 milljarðar þegar tek ið er tillit til handbærs fjár og sölu fasteigna .17 Prentútgáfa 365 hf . var endurskipulögð í desember 2006 til að skerpa áherslur og auka arðsemi rekstrar félagsins . Þá var ákveðið að leggja höfuðáherslu á útgáfu Fréttablaðsins og fylgirita þess, en útgáfa annarra sjálfstæðra prentmiðla sem höfðu verið í eigu 365 miðla fluttist annað, eftir atvikum með aðild 365 . Útgáfuréttur var þá seldur til Dagblaðsins-Vísis útgáfufélags ehf . 365 átti þó áfram 40% eignaraðild í því félagi, sem tók við útgáfunni 1 . janúar 2007 . Tímaritin Hér & Nú og Veggfóður, sem höfðu verið í eigu 365 miðla, voru þá seld til Útgáfufélagsins Fögrudyra ehf . Samhliða þessum breytingum var ákveðið að hætta útgáfu tímaritsins Birtu í þáverandi mynd og fella það inn í Fréttablaðið á árinu 2007 . Tap 365 hf . nam tæpum sjö milljörðum króna árið 2007 . Við blasti, að grípa þyrfti til ráð stafana á árinu 2008 ætti starf- semi félagsins að halda áfram . Eftir hrun bankanna í byrjun október 2008 breyttist hins vegar viðhorf bankanna . Þann 3 . nóvember 2008 gerðu 365 hf . og Rauðsól ehf . með sér samning um, að Rauðsól keypti alla hluti 365 hf . í 365 miðlum ehf ., það er fjölmiðlahlutann af 365 hf ., fyrir 5,9 milljarða króna . Skyldu1,5 milljarðar greiddir með reiðufé og tekin skyldi yfir 4,4 milljarða skuld 365 hf . við nýja Landsbankann (NIB) . Undir samninginn rituðu Ari Edwald fyrir hönd 365 hf . og Einar Þór Sverrisson, hrl ., fyrir hönd Rauðsólar ehf . Einar Þór stofnaði fjárfestingafélagið Rauðsól ehf . í lok október 2008 og var hann skráður framkvæmdastjóri og skipaði einn stjórn félags ins . Hlutafé var 1 .345 .019 .989 krónur, að öllu leyti í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem jafnframt var stjórnarformaður 365 hf . Hinn 1 . nóvember er haldinn stjórnarfundur í 365 hf . og þar bókað: „Jón Ásgeir bendir á að vegna neikvæðrar eiginfjárstöðu félagsins [365 hf .] . . . og yfirvofandi gjalddaga skuldabréfaflokks í næstu viku eigi stjórn félagsins ekki annarra kosta völ en selja dótturfélagið 365 miðla ehf . Fyrir liggi að félag á hans vegum [Rauðsól ehf .] sé reiðubúið að leggja fram tilboð í félag ið .“ Var kauptilboð Rauðsólar ehf . sam þykkt af meirihluta stjórnar 365 hf . á stjórnar fund- inum . Hinn 20 . nóvember 2008 samþykkti hlut hafafundur 365 hf . að breyta heiti 365 hf . í Íslenska afþreyingu hf . Hinn 25 . maí 2009 gerðu Íslensk afþreying hf ., áður 365 hf ., og Rauðsól ehf . samning um að Rauðsól ehf . skyldi fá 154 .980 .011 kr . afslátt af kaupverði umræddra hluta í 365 miðlum ehf . þar sem efnahagur 365 miðla ehf . hefði ekki sýnt „rétta stöðu á sínum tíma“ . Með úrskurði Héraðs dóms Reykjavíkur 2 . júlí 2009 var bú Íslenskr ar afþreyingar hf . tekið til gjaldþrotaskipta að kröfu stjórnar félagsins . Skiptastjóri Íslenskrar afþreyingar hf . rifti þessari ráðstöfun um af sláttinn til Rauðsólar ehf . og sagði að um væri að ræða eftirgjöf skuldar án efnislegra raka . Er skemmst frá því að segja, að hinn 8 . júní 2010 féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á þá kröfu skiptastjórans, að þessum gjafagerningi um tæpar 155 milljónir, yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.