Þjóðmál - 01.09.2010, Page 49

Þjóðmál - 01.09.2010, Page 49
 Þjóðmál HAUST 2010 47 Ekki vildi ég sitja uppi með ýmislegt af því sem Baugsliðið hélt fram á þessum tíma og þá auðvitað í skjóli almenningsálits sem var kúgað af offorsi þeirra sem lifðu á lykt- andi peningum valdsins og fjölmiðlum sem sóttu lifibrauð og næringu í þessa lykt . Það gerðu ekki sízt ýmsir bloggarar . Og nokkrir hæstaréttarlögmenn sóttu kraft í hana til að lyfta sér upp í fjölmiðlum, eins og kunnugt er, en dómarar virtust áttlausir í skógvillu vondra laga . Eva Joly talar um kunnáttuleysi og leti, en það minnir á málverkafölsunardóminn sem var hneyksli . Eftirlitið vanburða (en það hefði auðvitað ekki komið að sök, ef menn hefðu virt leikreglur) . Hver man svo ekki skilaboð Davíðs Oddssonar þegar hann tók sparifé sitt útúr Kaupþingsbanka og sýndi útrásinni putt- ann?! Það gleymdist að vísu fljótt í ati og Ljósmynd: Kristinn Ingvarsson .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.