Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 83

Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 83
 Þjóðmál HAUST 2010 81 að Héðinn myndi hafa drepið Berg ef hann hefði ekki komið .“ Drungi var yfir mannlífi og stjórnmálum, ef marka mátti þau bréf sem Gunnari bárust . Einna þyngst var hljóðið í Jóhanni vini hans; að hans sögn töldu „margir“ einasta bjargráðið að stríð skylli á úti í heimi þannig að fisksala glæddist eða þá að vandræðin ykjust það mikið að Bretar tækju Ísland undir sinn verndarvæng – „og er þá langt komið er svo aumur þegn finnst að hann vilji heldur ofurselja sig en horfast í augu við raunina“ . Ekki batt Jóhann G . Möller miklar vonir við leiðtogasveit Sjálfstæðisflokksins og forystu Ólafs Thors . Sleifarlag væri á öllum málum og annar félagi Gunnars, Jón Pálmason á Akri, sem settist á þing fyrir Austur-Húnvetninga árið 1933, tók í sama streng . Reyndar þótti honum verst hve margir sjálfstæðismenn virtust „vonlausir um að hægt sé að rétta við fjárhag landsins þó að við ættum kost á að taka við stjórn“ Jafnframt var Heimdallur í lægð, lítið starfað og fundir fásóttir . Auðvitað réð nokkru að formaðurinn var fjarri en engu að síður var Gunnar endurkjörinn í það embætti í febrúar 1936 . Ungliðarnir sem létu að sér kveða í Sjálf- stæðisflokknum voru flestir óþreyjufullir og óánægðir með forystusveitina . „Framtíð in, hugsjónir og komandi kynslóð er þessum mönnum óviðkomandi,“ skrifaði Jóhann G . Möller til Gunnars snemma árs 1936: Þessir menn halda að enn dugi að berjast á grundvelli laissez faire [frjáls markaðar] og að hinir gömlu tímar muni aftur koma ef fast sé staðið á móti breytingaginningunni og í þessari trú líta þeir hornauga allar skipulagshugmyndir . . . . Þú fyrirgefur en Gunnar ásamt þremur stjórnarmönnum í Heimdalli á fundaferðalagi sumarið 1934 . Frá vinstri: Gunnar, Sigurður Jóhannsson, formaður Heimdallar, Bjarni Benediktsson og Jóhann G . Möller .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.