Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 96

Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 96
94 Þjóðmál HAUST 2010 frá snjóflóðinu í Súðavík aðfaranótt 16 . janúar 1995 og síðan 26 . október sama ár á Flateyri . Þorgeir Ástvaldsson, sem nú annast síðdegisþátt á Bylgjunni, og Páll Þorsteinsson, sem nú er ráðgjafi í almanna- tengslum, segja frá því, þegar Rás 2 kom til sögunnar . Hjálmar Sveinsson, sem vann við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu en er nú varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, ræðir um hrun bankanna . Í formála bókar sinnar segir Sigurður Bogi: „Við þurfum fólk sem raskar rónni, fer í mót viðurkenndum sjónarmiðum og leitar annarra sjónarmiða en hefðin er . Sann- leikurinn, sem svo er nefndur, er sjaldn- ast sem sýnist . Samfélag í kyrrstöðu ber leiðindin í sér . Hætta er á ferðum þegar fjöld inn hefur aðlagast þeim sjónhverfi ng- um sem valdastéttin heldur fram .“ Hafi Sigurður Bogi ætlað að raska ró einhverra með því að taka bók sína saman og gefa út á eigin vegum, tel ég, að tilganginum sé ekki náð . Hann hefði þá þurft að velja önnur viðfangsefni, aðra viðmælendur og önnur efnistök . Þetta segi ég ekki til að draga úr gildi bókar Sigurðar Boga, síður en svo . Hún á vissulega erindi og er lipurlega skrifuð af hans hálfu . Hann hefur dregið saman mikinn fróðleik og margar ljósmyndir til að færa orð viðmælanda sinna í góðan og vandaðan búning . „Alt går efter planen“ – sagan um Nyhedsavisen Rune Skyum-Nielsen, Rasmus Karkov, Morten Runge og Niels Holst: Sagaen om Nyhedsavisen, Politikens Forlag, Kaupmannahöfn 2009, 234 bls . Eftir Sigurð Má Jónsson Að ljúga að öðrum er ljótur vani en að ljúga að sjálfum sér er hvers manns bani . Ég veit ekki af hverju þetta orða- tiltæki kemur upp í hugann við lestur þessarar bókar um Nyhedsavisen en af öllum útrásarævintýrum Íslendinga var fjölmiðla- útrásin líklega mesta feigðarflanið . Þegar hún er skoðuð, séð héðan af Íslandi, hljóta menn að undrast þá fífldirfsku eða jafnvel flónsku sem stýrði atburðarásinni . Við sem höfum Árni Gunnarsson, fyrr- verandi fréttamaður Ríkis útv arps ins, er meðal við mæl enda Sigurðar Boga og segir frá för sinni um vígaslóðir í Suður-Víetnam haustið 1966 .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.