Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 20

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 20
18 Þjóðmál HAUST 2011 Lögbann á verkfall flugvirkja — ekki flug freyja Í októbermánuði árið 1985 var til um ræðu á Alþingi lagafrumvarp um kjaradóm í verkfallsdeilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf . Lagafrumvarpið, sem stjórn- arliðar settu fram, kvað á um lögbann á verkfall flugfreyja . Jóhanna var ekki alls kostar sátt með stjórnarliða og sagði m .a .: Það er óþolandi fyrir flugfreyjur að starfa undir því með eðlilegum hætti í sinni kjara baráttu að Flugleiðamenn geti alltaf ver ið öruggir um það og gengið að því vísu að stjórnvöld séu tilbúin til að setja lög á starfsmenn þeirra . Með því er gangur samn inga viðræðna mjög óeðlilegur sem best sýnir sig í því að Flugleiðamenn hafa lítið hreyft sig til að koma til móts við kröfur flugfreyja . Í mars 2010 samþykkti ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frumvarp sem kvað á um lögbann á verkfall flugvirkja . Flugfreyjur og flugvirkjar eru sambærilegar starfsstéttir og vekur því furðu að forsætisráðherra hafi aðeins tekið upp hanskann fyrir fyrrnefndu starfstéttina en hunsað þá síðarnefndu . Þess má þó geta að áður en Jóhanna settist á þing fyrir 33 árum starfaði hún sem flugfreyja . Hentistefna Jóhanna Sigurðardóttir skrifaði grein í Morgunblaðið 25 . maí 2004 þegar um- ræð ur um fjölmiðlafrumvarpið umdeilda stóðu sem hæst . Þar ritar hún: Það hlýtur að vera krafa fólksins að Al- þingi samþykki hið fyrsta að færa fólkinu þau mannréttindi að það geti óskað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu . Þessi krafa verður enn brýnni, þegar stjórnarhættir á Íslandi minna orðið meira á tilskipanir einræðisherra en lýðræði . Ekki vildi forsætisráðherrann boða til þjóð ar- atkvæðagreiðslu um Icesave-samn ingana þrjá, þegar gríðarlegir fjármunir og raunar fjárhags- leg framtíð landsins var í húfi . Í umræðum um fjölmiðlafrumvarpið þakkaði hún forseta lýðveldisins, Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrir að synja lögunum stað festingar, en hún var ekki jafn glöð í bragði er forsetinn synjaði tveimur Icesave-samn ingum staðfestingar . Það samræmdist ekki hentistefnu forsætisráðherra . Hún sat heima við fyrri þjóðaratkvæða- greiðsluna og sagði hana dapurlega markleysu . Hún barðist fyrir Icesave-lögunum í seinni at kvæða greiðslunni og tapaði en sat auðvitað áfram sem forsætisráðherra — hvað kemur það þjóð arvilja við? Óhlýðinn köttur Ífyrstu ríkisstjórn Davíðs Oddssonar, Viðeyjarstjórn Sjálfstæðis- og Alþýðu- flokks, var Jóhanna félagsmálaráðherra . Hún fór oft sínar eigin leiðir og einblíndi á eigin mál . Hún var ekki samvinnufús og vildi sjaldan lyfta litla fingri til stuðnings flokks- félögum sínum . Við gerð fjárlagafrum- varps ins fyrir árið 1994 gekk hún af ríkis- stjórnarfundi í fússi og eftir að hafa tapað for mannskosningum Alþýðuflokksins sama ár fyrir Jóni Baldvini Hannibalssyni sagði hún sig úr Alþýðuflokknum . Hin „heilaga Jóhanna“, eins og Jón Baldvin kallaði hana jafnan, kvartaði sáran yfir hugsjónaleysi flokks félaga sinna og ofríki formannsins . Hin sama Jóhanna, nema nú for sætis ráð- herra með breytta ásýnd, vakti mikla fjöl - miðla athygli er hún sagði á flokks stjórn ar- fundi Samfylkingarinnar í mars 2010 „að það færi alltof mikill tími í að smala saman meirihluta á Alþingi, slíkt væri eins og að smala köttum“ . Það fipaði ekki Jóhönnu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.