Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 41

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 41
 Þjóðmál HAUST 2011 39 Þótt Ísland hafi 200 sjómílna efna-hagslögsögu, sbr . lög nr . 41 frá árinu 1979, þá eignast ríkið ekki það víðáttu- mikla hafsvæði, heldur kemst það undir fullveldisrétt íslenska ríkisins . Fullveldisrétt til að beita löggjafar-, framkvæmdar- og dómsvaldi Íslands á þessu svæði og útiloka önnur ríki frá að gera hið sama . Lýð skrum- arar kalla þennan fullveldisrétt ríkisins „þjóðareign“, sem er blekking og orðasukk . Í íslenskri orðabók er orðið „þjóðarauður, þjóðareign“ skýrt sem: „samanlagðar eigur allra borgara ákveðins lands“ . Fullveldiréttur ríkisins nær þannig yfir allar eignir lands- manna bæði einkaeignir og opinberar eignir . Þar sem ríkisvaldið hefur fullveldisrétt yfir öllum eignum í landinu og hegðun fólks, er þessi eignarárátta hins opinbera alveg óþörf . Ríkisvaldið getur komið fram lang flestum stefnumálum sínum innan fullveldisréttarins, sem einungis er tak- mark aður af stjórnarskránni, mannlegri dóm greind og náttúrulegum rétti . Dæmi um merkingarlausa lagareglu er að finna í lögum um stjórn fiskveiða 1 . gr . laga nr . 38 frá 1990: „Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sam- eign íslensku þjóðarinnar .“ Í þessa lagagrein vantar bæði eign og eig anda . Nytjastofnar geta ekki verið eign . Eng inn á óveiddan fisk í sjónum . Þjóð getur ekki verið eigandi . Í álitsgerð auðlindanefndar árið 2000, á bls . 25, segir: „Vegna þess að þjóðin er ekki lögaðili og þar með bær til að vera eiginlegur eigandi að lögum með sama hætti og ríkið er nauðsyn- legt að kveða nákvæmlega á um það að hand hafar löggjafar- og framkvæmdarvalds, þ .e . Alþingi og stjórnvöld, fari með allar þær eignarréttarheimildir, sem í hinu nýja eignar formi felast í umboði þjóðarinnar . Að öðrum kosti yrði eignarréttur þjóðarinnar merk ing arlaus .“ Ekki er búið að kveða á um þetta ennþá, né veita þetta umboð . Með hugsun auðlindanefndar eru lands- menn í verri stöðu en ólögráða aðili . Í flest- Jóhann J . Ólafsson Af hverju þjóðin á hvorki haus né sporð í fiskveiðiauðlindinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.