Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 33

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 33
 Þjóðmál HAUST 2011 31 Eins og landsmenn muna var helsta bar áttumál Samfylkingarinnar fyrir síðustu kosningar stjórnlagaþing ásamt ESB-umsókninni — reyndar má segja að stefnumál Sam fylk ingar innar, undir forystu Jóhönnu Sig urðar dóttur, séu þar með upptalin . Á einhvern hátt laum- aðist hugmyndin um bindandi stjórn laga- þing líka inn í kosningastefnuskrá Fram- sókn ar flokksins á árum áður . Sá laga l egi grund völlur sem slíkt stjórnlagaþing þarf að byggja á reyndist ekki vera til staðar vegna ákvæða um stjórn arskrárbreytingar í stjórnarskrá Íslands . Þetta er ágætt dæmi um að stjórnmálaflokkar þurfi að vanda flokks samþykktir sínar — að þær, eins og frumvörp sem lögð eru fram á Alþingi, standist stjórnarskrá og almennar reglur varð andi lagasetningu . Slíkt hefur ekki þvælst mikið fyrir þeirri ríkisstjórn sem nú situr . Aldrei hafa komið fram jafn mörg hand ónýt frumvörp eins og nú — og ættu mörg þeirra heima í pappírstætara Alþingis — í stað þess að tefja nefndir þingsins í umræðu um ónýt mál . Eitt af þeim frumvörpum sem hefði betur farið í ruslið er frumvarpið um stjórnlagaþing sem seinna varð að lögum . Það sjá allir nú nema vitavonlaus ríkisstjórn Jóhönnu Sig urðar dóttur og fylgisveinar hennar . Farið var af stað með frumvarp til laga um ráð gefandi stjórnlagaþing með afar flóknu kosn ingakerfi . Frumvarpið var skrifað af kunnum samfylkingarmönnum sem fóru svo síðar sjálfir í framboð til stjórnlagaþings . Það þætti ekki gott hjá öðrum flokkum að koma í gegnum þingið lagasetningu „um sjálfan sig“ . Lýðræðisumbótaloforðum Sam- fylkingarinnar var öllum komið inn í frum varpið, svo sem persónukjöri með kynja kvóta, landið gert að einu kjördæmi, jafnvægi atkvæða sléttað út og yfirkjör stjórn- ir kjördæmanna teknar úr sambandi og öll atkvæði talin í Reykjavík . Að auki varð þessi fyrsta persónukosning sem reynd er á Ís- landi að tölustafakosningu og ekki kosið um nöfn þeirra sem fóru í framboð . Skemmst er frá að segja að meiriháttar ágallar urðu á kosningaframkvæmdinni og talningin klúðr aðist . Komst kjörstjórnarmaður að taln ingu lokinni svo að orði: „Sumir inn- sláttar aðilar stunduðu skapandi úrlestur, gisk uðu á tölur, og breyttu svo passaði við fram bjóðenda .“ Lok þessa máls eru öllum kunn — kosningarnar voru kærðar til Hæstaréttar sem ógilti kosningarnar eftir sögulega dræma kosninga þátttöku . En Jóhanna Sigurðardóttir og ríkisstjórn hennar gáfust ekki upp þrátt fyrir að Vigdís Hauksdóttir Stjórnlagaóráðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.