Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 28

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 28
26 Þjóðmál HAUST 2011 Ísland tækifæranna var yfirskrift 41 . þings Sambands ungra sjálf stæðis manna (SUS) sem haldið var í Hveragerði dagana 26 . til 28 . ágúst síðastliðinn . Yfirskriftin, sem gæti virst öfugmæli í augum margra við nú ver andi þjóðfélagsaðstæður, er dregin af þeirri grunnhugmyndafræði ungra sjálf- stæðismanna að stjórnvöld eigi að mynda jarðveg fyrir einstaklinga og fyrirtæki til að skapa sjálfum sér tækifæri . Bitur blanda Verstu afleiðingar þessarar mestu efna-hagslægðar síðari ára eru ekki minni hagnaður fyrirtækja, minni skatttekjur eða minni kaupmáttur heimila, heldur glötuð tækifæri . Til að bæta gráu ofan á svart þurfum við nú að þola það að við völd sitji versta ríkisstjórn sögunnar, og hafa þær þó margar slæmar verið . Við núverandi aðstæður þurfum við á fólki að halda við stjórnvölinn sem hefur ríkan skilning á því að eina leiðin út úr kreppunni er að gefa einstaklingunum frelsi og svigrúm til að efla hag sinn . Vandi, sem að hluta var skapaður af ríkinu, verður seint leystur af ríkinu . Stöðvum atgervisflóttann A ukin alþjóðavæðing hefur gert ungu fólki mun auðveldara að taka sig upp og setjast að í nýju landi . Það skapar sóknar- færi fyrir ríki til að efla samkeppnishæfni sína og laða til sín vel menntað og hæfi- leika ríkt fólk sem getur skapað verðmæti . Á sama tíma skapar þetta þá hættu fyrir ríki, sem ekki eru samkeppnishæf, að þau missi frá sér kynslóðir fólks sem sjá hag sínum betur borgið annars staðar . Á síðustu árum fyrir hrun lá straumur fólks í mun meira mæli til landsins heldur en frá því . Aðfluttir umfram brottflutta á ári voru að meðaltali 4 .749 árin 2005– 2008 en fækkaði í 1 .144 árið 2008 . Árið 2009 voru brottfluttir hins vegar mun fleiri en aðfluttir, eða 4 .835 . Mismunur á meðaltali áranna 2005–2008 annars vegar og ársins 2009 hins vegar nemur því 9 .584 manns . Ofangreint ástand, sem líkja má við landflótta, orsakast fyrst og fremst af því að fólk hefur ekki trú á því að stjórnvöld muni koma okkur út úr þrengingunum fljótlega . Ríkisstjórnin hefur valið að tak ast Davíð Þorláksson Ísland tækifæranna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.