Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 71

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 71
 Þjóðmál HAUST 2011 69 Ríkisfjármál Vinstri stjórnin gafst upp á limminu áður en kjörtímabilinu lauk, eins og allar vinstri stjórnir hafa gert á undan henni . Hún missti reyndar meirihluta sinn, þegar kom að atkvæðagreiðslu um ESB, en hún var þá komin í algert öngstræti með hagkerfi landsins og ríkisfjármálin . Hagvöxtur var enginn og skatttekjur ríkisins fóru þverrandi þrátt fyrir stöðugt meiri skattheimtu . Atvinnuleysið var komið yfir 10%, og þjóðinni fjölgaði ekkert . Innviðir samfélagsins, s .s . heilbrigðiskerfið, voru að hruni komnir vegna atgervisflótta . Snöggur viðsnúningur varð við stjórnar- skiptin, því að þjóðinni var þá blásin bjartsýni í brjóst og skelegg áætlun lögð fram um að leiðrétta skuldabyrði einstaklinga og fyrirtækja og að koma hjólum atvinnulífsins í gang með fjárfestingum í sjávarútvegi, landbúnaði, iðnaði og virkjunum, svo að fjárfestingar í landinu næmu um 400 milljörðum kr á ári fram undir 2020, sem er tvöföldun frá 2010 . Árið 2015 er búið að hækka frítekjumark tekjuskatts einstaklinga í 2 milljónir kr, setja á eitt skattþrep, 35%, og fær ríkið 20% og sveitarfélögin 15% . Skattkerfið hefur með þessu móti, og afnámi afsláttar og endurgreiðslna, verið einfaldað . Tekjuskatt- ur fyrirtækja hefur verið lækkaður niður í 12% til að örva fjárfestingar og möguleiki á flutningi tekjuafgangs á milli ára afnuminn . Fjármagnstekjuskattur var einnig settur í 12% af heildarfjármagnseign til að örva sparnað, sem er grundvöllur fjárfestinga . Virðisaukaskattur var einfaldaður í eitt þrep, 22%, árið 2013 og rætt er um lækkun í 20% árið 2015 . Allar þessar skattalagabreytingar, sem komu til framkvæmda árið 2013, hafa þegar nú, árið 2015, ásamt öðrum hag- vaxta rh vetjandi aðgerðum, aukið skatt- tekjur ríkisins um 100 milljarða kr . Með einka væðingu í ríkisrekstri á sviði heil- brigðis mála og menntamála hefur þegar tekizt að minnka útgjöld ríkissjóðs um 50 milljarða kr, svo að nú er a .m .k . 50 milljarða kr tekjuafgangur hjá ríkissjóði, sem allur fer til að grynnka á skuldasúpunni og til að efla gjaldeyrisvarasjóðinn . Með þessu áframhaldi verða skuldir ríkissjóðs komnar undir 50% af vergri landsframleiðslu, VLF, árið 2020, en betur má, ef duga skal . Þessi þróun mála hefur þegar á árinu 2015 stórbætt lánshæfismat ríkissjóðs og þar með allra ríkisfyrirtækja og lækkað vaxtakostnað í landinu . Krónan er traustur gjaldmiðill vegna mikils greiðsluafgangs á viðskiptajöfnuði við útlönd . Seðlabankinn, sem er sjálfstætt stjórnvald samkvæmt nýrri stjórnarskrá, er ábyrgur fyrir gengi og verð- lagsþróun . Hann hindrar hækkun geng is- ins með lækkun vaxta og kemur í veg fyrir eigna bólumyndun með takmörkun á fé í umferð, þ .e . bindur fjármagn banka í Seðla- bank anum . Í nýrri stjórnarskrá eru ákvæði um strang- ar takmarkanir við samþykkt Alþingis á tekjuhalla ríkissjóðs sem og á útgjaldaauka . Ríkissjóður er þess vegna rekinn með hagn- aði, nema óvænt og óhjákvæmileg útgjöld beri að garði, og útgjaldaaukinn er innan þeirra marka, sem meðalhagvöxtur undan- farinna 5 ára leyfir . Þar að auki hafa verið sett lög um hámark ríkisútgjalda við 35% af VLF ársins á undan samkvæmt áætlun Hagstofunnar . Með þessu móti er stöðugleiki efnahags- mála tryggður í landinu . Árið 2015 er búizt við, að allar framan- greindar ráðstafanir komi atvinnuleys inu niður í 3%, og brottfluttir Íslending- ar, þ .á m . hámenntaðir sérfræðingar, eru tekn ir að snúa heim, reynslunni ríkari, til að freista gæfunnar í öflugu hagkerfi, enda er spáð 4% kaupmáttaraukningu, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.