Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 65

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 65
 Þjóðmál HAUST 2011 63 Við vitum líka betur en áður að hryðju- verkahættan kemur ekki bara að utan . Hún kemur líka að innan . Hún stafar ekki bara af íslömskum ofsatrúarmönnum sem búa í fjarlægum deildum jarðar eða hafa komið sér þægilega fyrir í „hliðarsamfélögum“ innan Evrópuríkjanna . Hættan stafar líka af hægri öfgamönnum sem afneita að vísu ný nas ismanum en rækta og breiða út hatur sitt á íslams trú, fjölmenningarsam- félögum, femín isma, pólitískri rétthugs un, „marx skri menningarstefnu“, frjálslyndi, vinstri mönnum, Evrópusambandinu og jafnvel Sameinuðu Þjóðunum . Það er villandi að kalla Anders Breivik „einmana úlf“ . Ótrúlega margt af því sem hann skrifar í sínu mikla manifestói les maður nánast á hverjum degi á bloggsíðum, til að mynda á kommentakerfi Eyjunnar og á mbl .is og amx .is . Margir hafa bent á að manifestóið er í raun einskonar copy- paste-plagg unnið upp úr hatursáróðri á heimasíðum svarinna andstæðinga fjöl- menningarþjóðfélaga: Gates of Vienna, Tundra Tabloids, Politically Incorrect, The Brussels Journal, Fjordman.no . Boðskapurinn á þessum sam félags miðl- um hefur smeygt sér, í mildaðri mynd, inn í kjarna hins borg ara lega samfélags á Vestur lönd um . Samfélaginu er skipt upp í tvo flokka: Við og hinir . Stjórn mála- menn ná vinsældum með því að nýta sér andúðina á hinum . Umræðurnar verða harðorðar og óbilgjarnar . Allstaðar eru svikarar, landráðamenn og nytsamir sak- leys ingjar sem vilja fórna menningu okkar og sérstöðu á altari fjölmenningar . Hjálmar Sveinsson sneiðir að þeim sem hann er ósammála í stjórnmálum og leyfir sér að sam sama þá með Breivik, hann sé enginn „ein mana úlfur“ um leið og hann virðist einn ig sjá „rationale“ á bakvið gjörðir hans . Sør ine Gotfredsen sætti harðri gagnrýni og fékk bakþanka . Hér segir enginn neitt — og þó . Kolbrún Bergþórsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, ritaði eftirfarandi hu g leið- ingu í blaðið 28 . júlí undir fyrirsögn inni Glæpir Hannesar: Eitt sinn var ég félagi í Samfylking- unni . Þar komst ég að því að viss ógleði greip um sig meðal manna þar á bæ í hvert sinn sem nafn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar var nefnt . Árin hafa liðið en ekkert hefur breyst í þeim efnum . Reyndar er það svo að hjá ákveðnum hópi virðist mega segja hvað sem er um Hannes og þar er talað eins og hann sé þjóðhættulegur maður sem verði að hafa gát á og helst svipta starfi . Hinn flinki stílisti Guðmundur Andri Thorsson skrifaði fyrir ekki löngu mikla grein í Fréttablaðið sem átti að sýna okkur að Hannes væri hættulegur maður . Prófessorinn gengi laus uppi í Háskóla og væri þar að spilla æskulýðnum . Hann þægi laun fyrir það að fylla hugi ístöðulausra ungmenna af ranghugmyndum og órum um það að vit væri í frjálshyggjunni . Ekki fæ ég nú séð að það sé glæpur . En ég er reyndar á þeirri skoðun að það sé þó nokkurt vit í frjálshyggjunni . Mér finnst hún ekki hættuleg, miklu fremur forvitnileg og sumu þar er ég alveg hjartanlega sammála . Hins vegar finnst mér sú efnahags- og atvinnustefna sem forræðishyggjuflokkurinn Vinstri grænir fylgir nánast vera þjóðhættuleg . Karl Th . Birgisson, þaulreyndur blaða- maður og ritstjóri Eyjunnar, skrifaði á dögunum grein á sinn vef þar sem hann sagði að hatrið, ofstækið og brenglunin sem birtist í skrifum Hannesar og félaga hans væri af sama meiði og þegar fjöldamorðinginn Anders Breivik kallaði Gro Harlem Brundtland landsmorðingja .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.