Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 35

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 35
 Þjóðmál HAUST 2011 33 menn sem koma að seinni samþykkt frumvarps um stjórnarskrárbreytingar . Til að útskýra stjórnarskrárlöggjafann er eftir- farandi dæmi stundum notað: Segjum að sam staða sé um stjórnarskrárfrumvarp og allir 63 þing mennirnir greiði því atkvæði sitt . Inn á nýtt þing eru kosnir 30 nýir þingmenn sem greiða frumvarpinu atkvæði sitt auk þeirra 33 sem hlutu endurkjör . Það koma því 93 þingmenn að samþykkt nýrra stjórnarskrárlaga — auk þeirra landsmanna sem greiddu frumvarpinu atkvæði sitt sam - hliða þingkosningum . Stjórnarskrár lög- gjafinn er því bæði fjölmennur og sterkur . Allt hjal um ráðgefandi skoðanakannanir um frumvarpsdrög eru því merkingarlausar, sér í lagi þegar um það er að ræða að breyta sjálfri stjórnarskránni . Þessar staðreyndir verður ríkisstjórnin að sætta sig við . En hvað ætlar ríkisstjórnin að gera við afurð stjórnlagaráðs? Er samkomulag milli ríkisstjórnarflokkana um að leggja drögin óbreytt fram — eða verður krukkað í plaggið? Leggi ríkisstjórnin frumvarpið fram nú á haustþingi jafngildir það því að hún boði til kosninga — því að stjórnarskrár- frumvarp er síðasta mál starfandi þings sé það á dagskrá . Sé það samþykkt verður að boða tafarlaust til kosninga . Eða ætlar ríkisstjórnin að freista þess að lafa við völd og geyma frum varpsdrögin til ársins 2013 þegar næstu þingkosningar eiga að fara fram? Þessu verður ríkisstjórnin að svara . Vefþjóðviljinn hvetur til stórátaks gegn skattsvikum . Fyrsta skrefið er að fækka starfsmönnum við eftirlit hjá skattstjórum um helming . Að því búnu má lækka virðisaukaskattinn í 15% án undanþágu . Tekjuskattur einstaklinga má svo lækka (ásamt útsvari) í 15% um leið og allar und- an þágur, frádrættir og þrep leggjast af . Þarf að útskýra það í löngu máli hvaða áhrif það hefði á til að mynda þá sem selja alls kyns þjónustu að leggja 15% virðisaukaskatt í stað 25,5% ofan á útselda vinnu sína? Og um leið á viðskiptavini þeirra? Kannski eitt dæmi um tekjurnar á jaðrinum? Iðnaðarmaður, sem búinn er að vera duglegur þennan mánuðinn, sér auðvitað að ef hann bætir við sig vinnu tekur Stein- grímur 46,21% af viðbótartekjunum . Hann þarf einnig að greiða af laununum 8,65% trygg ingagjald í ríkissjóð . Þegar hann hefur lokið því ásamt að skila lágmarks lögboðnum lífeyrisiðgjöldum lítur dæmið um það bil svona út: Viðbótartekjur með vsk . 100 .000 Virðisaukaskattur 20 .319 Tryggingagjald 6 .345 Til greiðslu launa og lífeyrissjóðs 73 .337 Lágmarks lífeyrisgreiðsla 8 .800 Stofn til tekjuskatts 64 .537 Tekjuskattur 29 .822 Í vasann 34 .714 Þessu til viðbótar eiga menn svo á hættu að bætur á borð við barnabætur og vaxtabætur skerðist við viðbótartekjur . Vaxtabætur skerðast um 8% af tekjuskattsstofni og barnabætur um 3 til 9% eftir fjölda barna . Í óhagstæðasta tilviki getur fjárhæðin, sem endar í vasa iðnaðarmannsins, skerst um 10 .971 krónu til viðbótar . Þá standa eftir 23 .743 krónur af þessum 100 þúsund sem hann átti kost á að fá greiddar fyrir verkið . 76,3% skattur . Njaaa . „VefÞjóðviljinn“, andriki .is, 7 . ágúst 2011 . Of háir skattar eru ávísun á skattsvik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.