Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 30

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 30
28 Þjóðmál HAUST 2011 Eignarrétturinn er grunnforsenda fjár-festingar og hagvaxtar . Nauðsynlegt er að réttur allra til eigna sé virtur, bæði af ráð- andi stjórnmálaöflum, embættismönnum og almenningi og hann sé varinn af lögreglu og réttlátum dómstólum . Ástæðan er meðal annars sú að ekki er hægt að ætlast til þess að nokkur endurnýi framleiðslutæki eða ráðist í viðhald eigna sinna á meðan stjórnmálamenn ræða í fullri alvöru um að taka eignirnar af viðkomandi . Rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi eignarréttarins og hefur þeirri spurningu verið velt upp hvort ótryggt og illa skilgreint eignarhald sé sambærilegur orsakaþáttur örbyggðar íbúa þróunarríkja og skortur á menntun og hreinu vatni, sjúkdómar eða náttúruhamfarir . Töluleg gögn sýna að augljóst samhengi er á milli velmegunar þjóða og verndar eignarréttarins . Árlega gefa samtökin International Property Right Index út skýrslu þar sem þeir þættir sem mestu máli skipta við mat á eignarrétti eru skoðaðir . Dæmi um það sem máli skiptir eru gæði dómstóla, lagarammi, almenn virðing fyrir lögum og reglum, spilling og íhlutun stjórnmálamanna . Ofangreind atriði eru metin og fær hvert land einkunn . Niðurstöðurnar eru sláandi eins og sést á 1 . mynd (á bls . 29) . Fjölmargir gera grín að mælikvörðum um efnahagslega velmegun þjóða eins og þjóðarframleiðslu og segja að aðalatriðið eigi að vera „mannlegt“ samfélag, byggt á grunni jafnaðarstefnunnar . Þeir sem hugsa þannig ættu að staldra örlítið við því tölur sýna að sterk tengsl eru á milli fjárhagslegrar vel megunar þjóða og lífslíka ungra barna . Það samband ætti í sjálfu sér ekki að koma nein um á óvart . Sterkur eignarréttur er lykil- stoð velferðar allra . (Sjá 2 . mynd á bls . 29 .) Margir Íslendingar voru aldir upp við góð og kristileg gildi og þekkja því boðorðið, þú skalt ekki stela . Fyrir þeim þarf ekki að rökstyðja eignarréttinn með jákvæðum áhrifum hans á hagvöxt og velmegun eða samhengi hans við tíðni barnadauða . En þau gömlu og góðu gildi eru því miður ekki eins útbreidd og þau ættu að vera . Fyrir mörgum snúast stjórnmál um sífellda og ósvífna baráttu um eignir annarra og sporslur frá hinu opinbera . Slíkum er Lýður Þór Þorgeirsson Hagsæld byggir á eignarréttinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.