Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 54

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 54
52 Þjóðmál HAUST 2011 ríkjanna haustið 1932, og Sillén kom tvisvar sem erindreki Komin terns til Íslands, 1928 og 1930 . Margt var óljóst um erindrekstur Kominterns hér, og hefur mér tekist að greiða þar úr nokkrum flækjum . Anton Karlgren og Aatami Kuortti Í slenskir kommúnistar geta ekki borið fyrir sig, að þeir hafi ekki vitað af kúguninni og eymdinni í Rússlandi eftir byltingu bolsévíka . Valtýr Stefánsson, ritstjóri Morgunblaðsins, miðl aði upplýsingum um ástandið þar eystra af dugnaði og aðrir á eftir honum . Valtýr birti til dæmis árin 1924–1926 ýmsar greinar eftir Anton Karlgren, prófessor í slavneskum fræðum í Kaupmannahafnarháskóla . Lýsti Karlgren undirokun menntamanna og ánauð bænda, sem hafði í för með sér hungurs neyð í öllu Rússlandi árin 1920–1921 . Íslenskir komm únistar svöruðu skætingi einum . Mynd ina af Karlgren fékk ég hjá Arbetar- rörels ens arkiv í Stokkhólmi, en starfsmenn þar hafa verið mér mjög hjálplegir . Frægasta rit íslenskra kommúnista um Ráð stjórnarríkin var Gerska æfintýrið eftir Halldór Kiljan Laxness, sem út kom haustið 1938 . Þegar grannt er skoðað, sagði Laxness þar sjaldnast beinlínis ósatt . Hann hélt því hins vegar blákalt fram, að mannslífum mætti fórna fyrir byltinguna . Þetta er hin gamalkunna röksemd, að brjóta verði eggin, þegar baka skuli eggjaköku . En rúmenski rithöfundurinn Panait Istrati sagði af því tilefni, að hann kæmi auga á brotnu eggin, Frá öðru þingi Alþjóðasambands kommúnista, Kominterns, í Moskvu 1920 . Í fremri röð sitja frá vinstri Walter Löwenh ain, Þýskalandi, Maria Leitner, Ungverja landi, Lazar Shatskín, Rússlandi, Oskar Samuelss on, Svíþjóð, Luigi Polano, Ítalíu, Willi Münzenberg, Þýskalandi, Max Barthel, Þýskalandi, og tvö ónafngreind . Í aftari röð standa frá vinstri Sigi Bamatter (sennilega), Sviss, Leo Flieg (sennilega), Þýskalandi, Sven Linderot, Svíþjóð, Otto Unger, Þýskalandi, ónafngreindur, Gerda Linderot, Svíþjóð, ónafngreindur, Hugo Sillén, Svíþjóð, tveir ónafngreindir og síðan þeir Hendrik Ottósson og Brynjólfur Bjarnason frá Íslandi .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.