Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 25

Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 25
24 Þjóðmál SUmAR 20132 Tvö ný forsetabókasöfn í Bandaríkjunum Í síðasta mánuði var 13 . forseta-bókasafnið opnað í Bandaríkjunum, safn George W . Bush í Dallas í Texas . Safnið er hið glæsilegasta og kostaði meira en 300 milljónir Bandaríkjadala eða yfir 36 milljarða króna . Bush yngri var 49 . forseti Bandaríkjanna, á árunum 2001–2009 . Síðar á þessu ári verður einnig opnað bóka safn til heiðurs George Washington í Mount Vernon í Virginíu . Washington var, sem kunnugt er, fyrsti forseti Bandaríkj anna, á árunum 1789–1797 . Aðdáendur hers- höfðingjans hafa því mátt bíða í 216 ár að þeirra maður væri heiðraður með sérstöku bókasafni, en aðeins rúm fjögur ár eru frá því að Bush yngri flutti úr Hvíta húsinu . Washington hugðist reyndar á sínum tíma byggja safn til að hýsa skjöl sín en óvænt veikindi settu strik í reikninginn . Bókasafn George Washingtons er miklu minna í sniðum en Bush-safnið og kost- aði um 47 milljón Bandaríkjadala eða rúm lega fimm og hálfan milljarð króna . Í Washington-safninu verða þúsundir merki- legra skjala frá 18 . og 19 . öld, þar á meðal um 450 handskrifuð bréf og handrit og 46 Inngangurinn í hið glæsilega George W . Bush-bókasafn í Dallas sem var opnað í maí sl . Til hægri er standmynd af Bush-feðgunum sem er á lóð hins nýja bókasafns .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.