Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 28

Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 28
 Þjóðmál SUmAR 2013 27 brosandi: „Þú ert kominn út að Val þjófs dal .“ Hann sagðist vilja skoða þetta betur . Næsta skref var að tala við reyndan kunn- áttumann, Hörð Guðmundsson flugmann, sem hefur flogið um alla Vestfirði, bæði í áætlunarflugi og sjúkraflugi, um langt árabil . Honum leist mjög vel á hugmyndina . Ég spurði Hörð hvort ég mætti segja Einari Oddi frá samtali okkar og gaf hann jáyrði við því . Ég pantaði þá aftur tíma hjá Einari en áður en við gátum hist varð hann bráðkvaddur í fjallgöngu fyrir vestan . Það var reiðarslag fyrir Vestfirðinga að missa svo öflugan málssvara . Ekki þýddi þó að gefast upp . Ég sneri mér nú til annars þingmanns Vest firð inga, þáverandi sjávarútvegs- og land bún aðar- ráðherra, Einars K . Guðfinnssonar, og kynnti honum hugmyndina . Ég sagði honum frá samtölum mínum við Einar Odd og Hörð Guð mundsson flugstjóra . Einar kvaðst ætla að ræða við Hörð um flugtæknilega mögu- leika og þakkaði mér fyrir að kynna sér hug- myndina . Stuttu síðar hringdi ég til Harðar flugstjóra . Hann sagðist hafa hitt ráðherrann en hann hefði ekkert minnst á flugvöllinn í Önundarfirði . Þá hringdi ég í Halldór Halldórsson, þá- verandi bæjarstjóra á Ísafirði, og pantaði vi ð- tal við hann þegar hann kæmi suður . Nokkru síðar hittumst við á Hótel Loftleiðum . Ég sýndi honum legu flugvallarins . Okkur kom saman um að það vantaði flugtæknilega út tekt á svæðinu . Ég benti á hugsanlega efnis töku fyrir flugvallarbrautina, með því að sneiða af fjöllunum frá Þorfinni og til Ingjalds sands við sjávarmál í tilskylda hæð við flóð og fjöru og ölduhæð . Halldór kvaðst Flugvallarstæðið er teiknað inn á þetta kort, allt frá Holti yfir fjörukambinn í Ytri-Hjarðardal og út að Ytri-Ófæru við mynni Valþjófsdals, í beinni línu út Önundarfjörð, um 5 km .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.