Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 52

Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 52
 Þjóðmál SUmAR 2013 51 Lóu Pind Aldísardóttur, sem unnir eru fyrir Stöð 2, fjalla í grunninn um þetta . Sjónarhornið er á „tossana“, þ .e . þá sem dragast aftur úr og falla frá námi . Tölurnar sem hún dregur fram eru ógnvænlegar . Þegar þetta er ritað hefur aðeins einn þáttur verið sýndur, en svo virðist sem „tossarnir“ nái saman í að hafa leiðst í skóla . En hvar byrjuðu leiðindin? Var það ekki þegar þeir gátu ekki lengur fylgt félögum sínum eftir? Mætti ekki laga það með breyttum kennsluháttum; að leggja meiri áherslu á grunnkennsluna? Þurfa t .d . öll börn að fara í gegnum sama námsefnið? Má það ekki fylgja áhugamálum? Ein leið sem könnuð hefur verið af kennaradeild Durham- og Dundee-háskólunum í Bretlandi kallast jafningjakennsla . Aðferðin hefur verið reynd á 7–12 ára börnum sem pöruð eru saman . Best gefst að tvö ár skilji að í aldri . Nemendur velja sjálfir lesefni og ræða framburð og merkingu orða sín á milli . Sama á við um stærðfræði . Það hefur sýnt sig að umræðan dýpkar skilning á viðfangsefninu og gagnast ekki síður þeim sem er í „kennarahlutverkinu“ . Árangur, jafnvel þótt samnám hafi aðeins varað í 20 mínútur á viku, er meiri en af milljarða punda prógrömmum sem hið opinbera hellir yfir allt skólakerfið . Hér er aðeins nefnt eitt dæmi en möguleikarnir til að aðstoða börn við að ná tökum á námi sínu eru óþrjótandi, það eina sem vantar er hugvit, vilji og alúð þeirra sem um sýsla . Í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins segir: „Sjálf stæðisflokkurinn vill hraða inn- leið ingu laga frá 2008 um skólastigin . Mikilvægt er að hagkvæmni, sveigjanleiki, fjöl breytni, ábyrgð og valfrelsi sé í fyrir- rúmi á þessum sviðum og að kerfið þjóni ein stakl ingnum og sam félaginu en ráði ekki sjálft för . Foreldrar og ein stakling- arnir sjálfir eiga að hafa val um skóla enda fylgi fjár fram lag nemanda á öllum skóla stigum þar sem kostur er .“ Takist nýjum menntamálaráðherra að tryggja fram gang stefnu síns flokks mun flest það sem drepið hefur verið á hér færast til betri vegar . Gangi þetta eftir mun ekki bara vorið brosa framan í börn þessa lands heldur mun birta þess fylgja þeim áfram ævi veginn . T akist nýjum menntamálaráð-herra að tryggja framgang stefnu síns flokks mun flest það sem drepið hefur verið á hér færast til betri vegar . Gangi þetta eftir mun ekki bara vorið brosa framan í börn þessa lands heldur mun birta þess fylgja þeim áfram æviveginn .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.