Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 20
1878
10
13 er veitt er til fátœkustu brauða í 13. gr. A b 1 í fjárlögunum 19. október f. á., að
30. jan. Uppbæð 4000 kr., þetta ár úthlutað meðal neðangreindra brauða:
Staður í Aöalvík . . . 400 kr. Futtar 1850 kr.
þ>önglabakki . . . Stöð 50 —
Bergsstaðir .... 200 — Staður í Grindavík með Selvogsþ, . 50 —
Reynisþing .... 200 — Staður í Súgandafirði . . . . 50 —
Kirkjubólsþing með Stað á Tröllatunga 50 —
Snæljallaströnd. . . . . 200 — Hrepphólar 50 —
Húsavík .... 100 — Eiubolt 50 —
Lundur 100 — Miðgarður í Grímsey 50 —
Hvammur og Keta . . 100 — Hnappstaðir 50 —
Flatey 100 — Torfastaðir 50 —
Álptamýri .... 100 — Blöndudalshólar 50 —
Klyppstaður.... 50 — Rípur 50 —
Flyt 1850 kr. 2400 kr.
meðal
neðangreindra brauða, sein nú eru prestlaus, með því skilyrði, að þau vorði
veitt fyrir 31. ágúst þ. á., og að þeir, sem þau fá, fari samsumars að þjóna þeim:
Fluttar 1000 —
Ásar í Skaptártungu . 400 kr. Kvíabekkur 20Ó —
Sandfell í Örœfum . 400 — Presthólar 200 —
Hvanneyri .... 200 — Mývatnsþing 200 —
Flyt 1000 kr. Samtals 4000 kr.
Framangreind uppbót or veitt brauðunum um fardagaárið 1878 — 79, og bcíi jeg
ritað landfógeta um að greiða fjeð eptir næstu fardaga.
Fari svo, að brauð þau, er til greind eru við staílið B., verði eigi vcitt fyrir
31. ágúst þ. á., vonast jeg eptir nánari tillögum frá berra biskupnum um það, bvernig
verja skuli fje því, er þeim brauðum er lagt með áminnztu skilyrði.
13 — Ágrip af brjefi landsliöfðingja til stiptsyfirvaldanna tim S tj ór n ar t í ð i 11 di n.
30. jan. þvj aö paö sást á bónarbrjefi einu til landshöföingja, að það liai'ði komizl upp við
úttekt á brauði, að Stjórnartíðindum þoss bafði eigi verið baldið reglulega saman, skor-
aði landshöfðingi á stiptsyfirvöldin að brýna fyrir prestum, að þeir sjeu skyldir að geyma
exemplar það af Stjórnartíðindunum, er þeim er sent og ætlazt er til að fylgi brauðinu,
og að leggja fyrir prófastana að líta eptir því, bæði við binar árlegu vísitazíur þeirra, og
þegar brauð eru tekin út við prestaskipti, að tíðindunum sje baldið í þeirri reglu, sem
vera ber. Jafnframt var vísað í fyrirmæli 23. greinar í auglýsing 3. maí 1872 um það,
livernig hlutaðeigandi ætti að fara að, er póststjórnin annaðist útsendingu Stjórnartíð-
indanna, og eittbvert númer af þeim kœmi eigi til skila á viðkomandi póststöðvar, on þar
som prestar gjörðu aðra ráðstöfun til að fá Stjórnartíðindin, yröi það að vera þeirra að
sjá um, að þau kœmust öll til skila.
14. __ Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir suSur- og vesturumdœminu um
4-febr-styrk lranda amtsbókasafninu í Stykkisliólmi. — Eptir tillögum yðar,