Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 133

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 133
128 1878 þar eð lög um brcylingu mcð lilliti til útgjalda þcirra, scm hvila á jafnaðarsjoð- unum frá 2. nóvcinber f'. á. 2. gr. ákveða, að kostnaðurinn við rckstur sakamála og lög- rcglumanna skuli, að því leyti, sein hann bcr að greiða úr opinberum sjóði, borgast úr iandssjóði, en það vcrður ekki ákvcðið, fyrr cn slíkt mál er á enda kljáð, að hve miklu lcyti kostnaðurinn við það skuli lenda á binu opinbora, tol jeg mjer, sem stendur, ekki fœrt að ávísa til útborgunar úr landssjóði reikningum þeim, erhjermcð cndurscndast, yfir kostnaðinn við skoðunargjörð þá, sein haldin var 1. þ. m., að upphæð 9 kr. 50 aura. Hin fylgiskjölin, scm voru mcð brjefi herra amlmannsins 5. þ. m. endursendast sömulciðis. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um viögjurö við dóm- kirkjuna í Reylrjavík. — Jafnframt því að skýra mjer frá því, að viðgerðinni á ltoykjavíkur dómkirkju liefði orðið að skjóta á frest til næzta sumars sökum vantandi cfnis og vinnuafla, liafið þjer, herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjeíi frá 22. f. m. skýrt mjer frá, að þjer með tillili til framkvæmdar á þessu verki, að sumri komanda liafiö snúið yður til þeirra þriggja íslenzku smiða, or 21. nóvember 1876 sömdu áætlun um kostnaðinn við verkið, en að þeir haíi verið ófúsir á að takast verkið á hendur fyrir borgun þá, er þeir ætluðu á (18651 kr. 13aura), cn að þjer eptir að hafa boðið öllum íslenzkum smiðum starf þetta, hafið fengið tilboð frá Jakobi trjesmið Sveinssyni, að liann vildi taka smíðið að sjer fyrir samtals 21000 kr., og að hann hafi tilgreint þá ástœðu fyrir því að fara frarn yfir áætlun þá, sem hann liafði undirskrifað ásamt öðrum, að liann við ítarlegri íhugun hefði komizt að raun um, að nauðsynlegt yrði að gjöra ýmsar broyt- ingar á hinni upphaflegu áætlun, og við það myndi kostnaðurinn aukast til muna. Sök- um þessa og með því að þjer álítið hlutaðeiganda í öllu tilliti áreiðanlegan og full- veðja mann, hafið þjer farið þess á leit, að yður væri gefið vald til að gjöra samning við hann um að framkvæma þctta erfiði fyrir fyrgroinda upphæð 21000 kr., samkvæmt áætlun þeirri, er samin var 1876, cn þó þannig, að eptir samkomulagi milli yðar og hans geti orðið breytingar, sem miða til þess að gjöra viðgjörðina traustari. Út af þessu læt jeg ekki undanfalla þjónustusamlega að tjá yður til þóknaulpgrar leiðbeiningar og frekari aðgjörða, að jeg eptir málavöxtum ekki er því mótfallinn, að þjer scmjið við Jakob trjesmið Svcinsson um að fullgera hið umrœdda verk með kostum þciui, sem til eru teknir, en þó ber að taka það skýrt fram, að kostnaðurinn mcgi ekki'. með nokkru móli fara fram úr 21000 kr., sem er upphæð sú, cr liann hcfir áskilið sjer. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um lán úr vi Ö 1 aga s j óöi. — í tilefni af þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi frá 25. f. m. lútandi að afgangi hins íslenzka landssjóðs um fjárhagstímabilið 1876 og 1877, læt jeg ekki undan falla þjónustusamlega að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar, að af tjeðum afgangi mun verða haft á rciðurn 'höndum allt að 30000 kr., til þess að lána fje þetta út eptir nánari til- lögum yðar, herra landshöfðingi, í hvert skipti, er svo bcr undir, hreppsfjelögum, stofn- unum og einslökum mönnum á íslandi, samkvæmt regluin þeim, er standa um lán úr við- lagasjóöi. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um toll af t ób a k i í papp- í r s vindlunr. — í þóknanlegu brjefi, dags. 27. maí þ. á. liaiið þjer, herra landshöfð- 427 13.ágúst. liH 15 ágúst. 12« 15-ágúst. í»« 15. úgúst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.