Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 167
157
1878
Aiiglýsing'
um póslmiil.
ltáðgjafinn fyrir Ísland huíir 7. þ. m. samþykkt þessar brcytingar á 2. og 8. gr.
auglýsingar 3. maí 1872.
1., að aukapóstur fingeyjarsýslu, er fcr frá Grenjaðarstað um Húsavík, Skinnaslaði og
Presthóla að Sauðanesi, megi á loið sinni miili Presthóla og Sauðaness bæði fram og
aptur koma við á vcrzlunarstaðnum Kaufarhöfn, og að þar megi stofna brjofhirðingu.
2., að aukapóstur Strandasýslu, er fer frá Stað í Hrútalirði um Borðeyri og Prests-
bakka norður í Steingrímsfjörð, megi lialda áfram leið sinni að Keykjarfjarðar verzlunar-
stað, að þar vorði stofnuð brjefhirðing, og að brjefhirðingin á Stað í Steingrímsfirði verði
fiutt að Hrófbergi eða Kirkjubóli við sama fjörð.
Landshöfðinginn yfir íslandi, lteykjavík 25. nóvbr. 1878.
Hilmar Finsen. ____________
Jón Jónsson.
Anffljsinff
um póstmál.
Að áskildu samþykki ráðgjafans skal frá 1. janúar 187í) stofnuð aukapóstferð frá
Hraungerði í Arnessýslu að Reykjum á Skeiðum í sömu sýslu, og skal stofna brjef-
hirðingu sama staðar.
Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík, 25. nóvcmber 1878.
llilmar Finsen. _
Jón Jónsson.
Staðf'esting lconungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð handa peiin, er híða tjón
af jarðeldi á Islandi.
V| er Cliristian kinn níiindi af guðs náð Danmerkur
konungur, Vinda og Gauta, hertogi í Sljesvík, Holtsetalandi, Stór-
mœri, pjettmerski, Láenborg og Aldinborg
g j ö r u m k u n n u g t: að Vjer eptir ástœðum, sem ráðgjafi Vor fyrir ísland
hefir allraþegnsamlegast innt oss frá, höfurn staðfest og fallizt á, eins og Vjer hjer með
staðfestum og föllumst á skipulagsskrá þá fyrir »styrktarsjóð handa þeim, er bíða 'tjón
af jarðeldi á íslandin, sem landshöfðinginn yfir þessu Voru landi hefir samið liinn 4.
marz þ. á., samkvæmt beiðni hinnar hjerverandi nefudar «til þess að gangast fyrir sam-
skotum handa Islendingum, er orðið liafa fyrir skaða», og er sú skipulagsskrá frumrituð
liept við þetta brjef — þó þannig, að í 1. gr. cptir orðið «ríkisskuidabrjef» sje við-
bœtt, að þeim skuli varið í innritunarskírteini, sem hljóði upp á nafn sjóðsins, sem og
a ð í niðurlagi 1. atriðis 2. greinar, sje gjörð sú ákvörðun, að ekki megi hagga við
innstœðufjenu, neina þar til sjo fengið samþykki ráðgjafans fyrir ísland, og a ð í niður-
lagi 2. atriðis hinnar sömu greinar sje því við bœtt, að svo framarlega sem ekki hefir
verið af hálfu viðkomandi gefanda gjörð ákvörðun um, hvernig vcrja skuli einlxverri
upphæð, sem sjóðnum helir gefizt, skal því máli skotið undir úrlausn fyr nefnds ráð-
gjafa vors.
<58
25. nóv.
<59
25. uóv.
160
30. júlí.