Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 114
1878
104
105 eru útkomnir með opinberum styrk, og að árgangurinn 1877 verði kominn út fyrir lok
20.júní. júlímánaöar þ. á. en árgangurinn 1878 fyrir lok júnímánaðar 1879.
106 — Brjef landsliöfðingja til beggja, amtmanna um eiðspjall útlendinga.—
20.júní. jjjer meg eru youi*, herra amtm., send 13 expl. af þýzkri, frakkneskri og enskri þýðingu
á áminningarrœðu þeirri á undan eiðspjalli, er lögboðin er með tilskipun 25. júní 1842,
og sem nota ber við alla rjetti hjer á landi, er eið skal vinna, samkvæmt tilskipun 22.
septbr. 1846; og eruð þjer þjónustusamlega beðnir að látaútbýta þessum þýðingum með-
al sýslumanna og bœjarfógeta í yðar umdœmi til afnota, þá er svo ber undir, að útlendir
menn, er eigi skilja íslenzku eða dönsku, eiga að vinna eið fyrir þeim.
— Brjef landsliöfðingja til bœjarfógetam í Iieylijavik um burðargjald fyrir
pó stsendingar viðvíkjandi fátœkramálefnum. — í þóknanlegu
“°'Juni' brjefi 12. þ. m. liafið þjer, fierra bœjarfógeti, spurzt fyrir um, hvort liafa megi þjónustu-
póstmerki á brjef og peningasendingar, er snerta fátœkramálefni kaupstaðarins.
Út af þessu læt jeg eigi undan falla að tjá yður hjer með þjónustusamlega, að sam-
kvæmt 12. grein í tilskipun um póstmál á íslandi 26. febrúar 1872 má eigi hafa þjón-
ustumerki á aðrar póstsendingar en þær, er endurgjald er greitt úr landssjóði fyrir, að
burðargjaldsfrelsi þeirra var þá úr lögum numið, og eru settar um það nánari reglur í
auglýsingu 3. maí 1872, 15. og 16. gr. En nú voru eptir konungsbrjefi 8. júlí 1779, 7.
gr., sbr. rentukammerbrjef 17. júní 1786 og tilsk. 8. marz 1843 79. gr., er hafa inni að
halda hinar almennu reglur, er áður giltu í því efni, brjef frá sveitarstjórninni eða pen-
ingasendingar snertandi fátœkramálefni eigi undan þegnar burðargjaldi, og fyrir því ber
eigi heldur Iteykjavíkur kaupstað neitt endurgjald fyrir burðareyri þann, er greiða þarf í
áminnztum málum.
EMBÆTTASKIPUN.
Iíinn 3. júlí þóknaðist lians hátign konunginum allramildilegast að skipa h jeraðslæknirinn í 9
lækniskjeraði Boga Pjetursson til pess að vera lijeraðslækni í 18. læknishjeraði.
13. s. m. skipaði landshöfðingi kandídat SkaptaJónsson til pess að vera prest i
Hvanneyrarprestakalli í Eyjafjarðar prófastsdœmi.
ÓVEITT EMBÆTTI
er ráðgjafinn fyrir ísland hlutast til um veitingu á.
Emhættið sem kjeraðslæknir í 9. læknishjeraði; árslaun 1500 kr.
Sœki aðrir en íslendingar um petta embætti, verða peir hinir sömu að láta bónarbijefum
sínum fyigja tilheyrilegt vottorð um kunnáttu í íslenzkri tungu samkvæmt konungsúrskurðum 8. apríl
1844, 27. maí 1857 og 8. fehr. 1863.
Embættið var auglýst 6. júlí 1878 og eiga bónarbrjef um pað að vera komin til ráðgjafans
17. septbr. 1878.
StjÓrnartiðindin, báðar deildir, A og B má panta á ritstofu landsköfðingja og
öllum póststöðvum á landinn. Borgun fyrir pau öll er 1 kr. 66 a. um árið og verður að greiða hana
fyrirfram um leið og pau eru pöntuð. Um undanfarandi ár eru stjórnartiðindin eigi til öðruvísi en hept
og kosta 1 kr. 90 a. árgangurinn nema sá um árið 1874; hann kostar ekki nema 95 aura.
Stjórnartíðindin eru sond peim, sem œskja peirra með póstum, Sje eitthvað áfátt við send-
inguna, ber annaðkvort viðtakanda sjálfum eða hlutaðeigandi póstmanni samkv. 23. gr. auglýsingar 3.
maí 1872, með næsta pósti cptir, að sendingin kom, að skýra ritstofu landshöfðingja frá pví, sem
vantar. Embœttismönnum og hreppsnefndaroddvitum, er skylt að halda peim stjórnartíðindum, er peim
eru send kauplaust, saman i góðri reglu, og munu peir að öðrum kosti verða skyldaðir til að útvega
tíðindin eptir á af nýju á sinn kostnað.